Rúnar Gauti keppir fyrir Ísland á heimsmeistaramóti í pílukasti

Heimsmeistaramóti ungmenna í pílukasti fer fram um helgina. Ísland á að sjálfsögðu sína fulltrúa þar. Einn þeirra er Eyjamaðurinn Rúnar Gauti Gunnarsson. Mótið fer fram í Bristol á Englandi dagana 14.-16. desember og etja þar kappi pílukastarar allstaðar af úr heiminum á aldrinum 10 til 17 ára. Útsláttar fyrirkomulag er á mótinuþar sem sá er […]
Bikarleikur í kvöld

ÍBV tekur á móti liði Gróttu í 16-liða úrslitum CocaCola bikarkeppni karla í kvöld og hefst leikurinn klukkan 18:30. Strákarnir sem eru ríkjandi bikarmeistarar hafa unnið síðustu tvo leiki eftir erfiða byrjun í deildinni. (meira…)
Heimir tekur við Al Arabi

Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verður þjálfari Al Arabi liðsins í Katar. Liðið tilkynnti þetta á Twitter í dag. Heimir gerði tveggja og hálfs árs samning við félagið sem er í 6. sæti katörsku deildarinnar sem stendur. Á föstudag var greint frá því í fjölmiðlum í Katar að Heimir væri líklegur kandidat […]
Heimir í Katar

Heimir Hallgrímsson er mættur til Katar en hann var á meðal áhorfenda á leik Al-Arabi og Umm Salal í gærkvöld. Á föstudaginn komu fréttir af því að Heimir væri mögulega að taka við þjálfun Al-Arabi og ýtir heimsókn hans undir þær sögusagnir. (meira…)
Langþráður sigur hjá strákunum í gær

ÍBV fékk Fram í heimsókn í leik í 11. umferð Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi. Jafnræði var með liðunum stærsta part leiksins en Eyjamenn leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 14-12. ÍBV hélt muninum í 2 til 3 mörkum þar til um tíu mínútur voru til leiksloka að Framarar minkuðu muninn í eitt mark. […]
Tommadagurinn á sunnudaginn

Tómas Ingi Tómasson yfirþjálfari yngri flokka Fylkis og aðstoðarþjálfari 21 árs landsliðs Íslands hefur ekki náð bata frá því að hann fékk gervimjöðm í ársbyrjun 2015. Tómas Ingi er fæddur og uppalin í Eyjum og fyrverandi leikmaður ÍBV og tekur ÍBV þátt í deginum. Í fréttatilkynningu frá Fylki segir „Tommi var afburða knattspyrnumaður sem spilaði […]
ÍBV og Fram mætast í kvöld

Í kvöld fer fram leikur ÍBV og Fram í Olís-deild karla. Leikurinn sem er í Vestmannaeyjum hefst klukkan 18:30. Liðin eru bæði neðarlega í deildinni, ÍBV í tíunda sæti og Fram í níunda sæti. (meira…)
Helgi Bragason fékk gullmerki GSÍ

Helgi Bragason hefur gegnt formennsku í Golfklúbbi Vestmannaeyja allt frá árinu 2001. Helgi hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í embættið á næsta aðalfundi GV, þessu er greint frá á golf.is Í formannstíð Helga hefur rekstur GV tekið miklum breytingum en klúbburinn fagnaði 80 ára afmæli sínu á þessu ári. Helgi fékk viðurkenningu […]
Botnlið ÍBV tapaði gegn toppliði Hauka

ÍBV mætti Haukum í Hafnafirði í leik í 10. umferð Olís-deildar karla í gær. Eyjamenn byrjuðu ágætlega og komust í 1-3 en þá tóku Haukar við sér og snéru leiknum við og eftir tíu mínutna leik var staðan orðin 7-3 Haukum í vil. Eyjamenn tóku þá aðeins við sér eftir að hafa verið undir 11-7 […]
Strákarnir spila í Hafnafirði í kvöld

ÍBV mætir Haukum í kvöld Í Schenkerhöllinni í kvöld og hefst leikurinn klukkan 19:15. ÍBV hefur einungis unnið tvo af fyrstu níu leikjum deildarinnar og er í 10. – 11. sæti. Haukar sitja á toppi deildarinnar. (meira…)