Kvennahlaupið í Vestmannaeyjum

Hið árlega kvennahlaup var haldið í Vestmannaeyjum á fimmtudaginn síðasta. Um 65 þátttakendur voru í ár, konur, karlar, börn og dýr tóku þátt í hlaupinu. Katrín Laufey Rúnarsdóttir og Lára Dögg Konráðsdóttir skipulögðu hlaupið í Vestmannaeyjum í ár. „Það tóku 65 þátt í ár og þar af þrír karlar sem við erum ferlega ánægðar með. […]
Grétar og Friðrik framlengja

Grétar Þór Eyþórsson og Friðrik Hólm Jónsson eru búnir að framlengja við ÍBV. Það er því ljóst að vinstra hornið verður vel mannað áfram með Grétar sem er hokinn af reynslu og Friðrik sem er einn efnilegasti leikmaður landsins í þessari stöðu. (meira…)
Mjólkurbikar karla: ÍBV mætir Val í 16-liða úrslitum

Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í hádeginu. Eyjamenn fá verðugt verkefni í titilvörn sinni en þeir drógust á móti Íslandsmeisturum Vals en leikurinn mun fer fram á Hlíðarenda miðvikudaginn 30. maí kl. 17:30. (meira…)