Tap í fyrsta leik

Eyjamenn töpuðu í gær gegn Víkingi Reykjavík í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Eftir markalausan fyrri hálfleik þar sem Víkingar sóttu meira gátu Eyjamenn ágætlega við unað að ganga til búningsklefa með stöðuna 0-0. Heimamenn komust svo yfir í byrjun seinni hálfleiks með marki frá Daníel Hafsteinssyni. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Víkings fékk svo að […]
Eyjamenn hefja leik í Bestu deildinni

Fyrsta umferð Bestu deildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Í þeim fyrri tekur Víkingur Reykjavík á móti ÍBV í Víkinni. Eyjamenn nýliðar í deildinni og verður gaman að sjá þá spreyta sig á móti Víkingum sem fóru langt í Sambandsdeild Evrópu og er liðið sennilega í góðu spilaformi. Flautað verður til leiks klukkan […]
Afturelding hafði betur

ÍBV og Afturelding mættust í 8-liða úrslitum karla í handbolta í dag. Jafnræði var með liðunum framan af leik í dag, en ÍBV leiddi í leikhléi 13-14. Þegar leið á seinni hálfleik komust heimamenn í Aftureldingu yfir og létu þeir ekki þá forystu af hendi. Lokatölur 32-30. Næsti leikur í einvíginu verður næstkomandi þriðjudag í […]
Pólskur markvörður til ÍBV

Pólski markvörðurinn Marcel Zapytowski skrifaði í vikunni undir samning út keppnistímabilið við knattspyrnudeild ÍBV. Í tilkynningu á vefsíðu félagsins segir að hann komi til með að leika með liðinu í Bestu deild karla en fyrsti leikur ÍBV er á mánudaginn kemur gegn Víkingum á útivelli. Marcel er 24 ára og hefur leikið með Birkirkara, Korona […]
Úrslitakeppnin af stað hjá strákunum

Fyrsti leikur í einvígi ÍBV og Aftureldingar í úrslitakeppni Olísdeildar karla verður háður í dag. Leikið er í Mosfellsbæ. Liðið sem er undan að sækja tvo sigra fer áfram í næstu umferð. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og er hann í beinni útsendingu hjá Sjónvarpi Símans. Handknattleiksdeild ÍBV bauð upp á hópferð frá Eyjum og verður […]
N1 og ÍBV innsigla áframhaldandi samstarf

Í morgun skrifuðu fulltrúar N1 og knattspyrnudeildar ÍBV undir samstarfssamning. N1 hefur lengi verið einn af aðal-styrktaraðilum deildarinnar. Samningurinn er til þriggja ára og var það Magnús Sigurðsson sem skrifaði undir samninginn fyrir hönd ÍBV og Ágúst Halldórsson fyrir hönd N1. N1 hefur verið dyggur bakhjarl deildarinnar á síðustu árum og nær raunar aftur til […]
ÍBV í úrslitakeppnina

Lokaumferð Olísdeildar kvenna fór fram í kvöld. Í Eyjum tók ÍBV á móti Haukum og enduðu leikar þannig að Haukar sigruðu með einu marki, 24-25. Þrátt fyrir tapið náði ÍBV inn í úrslitakeppnina. Liðið endaði í sjötta sæti en Stjarnan sem töpuðu fyrir deildarmeisturum Vals í kvöld enduðu með jafn mörg stig og fer í […]
Lokaumferðin í kvöld

Lokaumferð Olísdeildar kvenna fer fram samtímis í kvöld. Í Eyjum tekur ÍBV á móti Haukum. Eyjaliðið í sjötta sæti með 10 stig, jafnmörg stig og Stjarnan sem mætir Val á útivelli. Haukaliðið er í þriðja sætinu með 30 stig. Allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19.30. Leikir kvöldsins: fim. 03. apr. 25 19:30 21 Set höllin […]
ÍBV mætir Aftureldingu í átta liða úrslitum

Lokaumferð Olísdeildar karla fór fram í gær. Eyjamenn mættu HK á heimavelli og fóru leikar þannig að ÍBV sigraði nokkuð örugglega 34-28 og tryggði liðið sér sjötta sætið með 23 stig. Það þýðir að liðið mætir Aftureldingu í átta liða úrslitum og er fyrsti leikur einvígisins laugardaginn 5. apríl í Mosfellsbæ. Markahæstir í Eyjaliðinu í […]
Góð frammistaða fimleikafélagsins á bikarmóti

Fimleikafélagið Rán tók þátt í bikarmóti í hópfimleikum í Egilshöll síðustu helgi. Félagið sendi alls fjóra hópa til keppni – tvö lið í 3. flokki, auk liða í 2. og 1. flokki. Liðið í 2. flokki náði frábærum árangri og hafnaði í þriðja sæti í sínum flokki. Keppendur voru til fyrirmyndar á mótinu og sýndu […]