Helena Hekla áfram hjá ÍBV

Knattspyrnukonan Helena Hekla Hlynsdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV um tvö ár og verður því hjá félaginu til loka árs 2027. Helena Hekla lék með ÍBV árið 2018 og 2019 en hefur síðan leikin með ÍBV síðustu þrjú leiktímabil frá því að hún skipti til félagsins frá Selfossi á miðju tímabili 2023. Þessu […]
Elmar setti deildarmet

Elmar Erlingsson átti stórleik í þýsku 2. deildinni á laugardag þegar Nordhorn-Lingen lagði HSC 2000 Coburg að velli, 30:26. Elmar lagði upp tíu mörk í leiknum og er það met á yfirstandandi tímabili, enginn hefur sett fleiri stoðsendingar í einum leik í deildinni í vetur. Auk þess að stýra miklu í sóknarleiknum skoraði Elmar sjálfur […]
HM draumurinn hjá Heimi og Írum lifir

Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu tryggðu sér 2. sæti í F-riðli og þar með sæti í umspili Heimsmeistaramótsins í fótbolta árið 2026 eftir dramatískan sigur á Ungverjum í dag. Ungverjar byrjuðu leikinn betur og komust yfir eftir aðeins þrjár mínútur. Troy Parrot jafnaði leikinn fyrir Írland úr vítaspyrnu á 15. mínútu. Ungverjar […]
Öruggur sigur ÍBV gegn Stjörnunni

Kvennalið ÍBV í handbolta mætti botnliði Stjörnunnar í lokaleik níundu umferðar Olís deildar kvenna í Garðabænum í gær. Eyjakonur áttu ekki í vandræðum með botnliðið og unnu tíu marka sigur. Eyjakonur komust þremur mörkum yfir í upphafi leiks en Stjörnukonur jöfnuðu í 9-9 eftir tuttugu mínútna leik. Eyjakonur náðu aftur upp forskotinu og voru fimm […]
Mæta botnliðinu á útivelli

Í dag lýkur 9. umferð Olísdeildar kvenna með tveimur leikjum. Í Garðabæ mætir Stjarnan liði ÍBV í Heklu Höllinni, þar sem heimastúlkur eru enn án sigurs og hafa aðeins fengið eitt stig úr fyrstu átta leikjum sínum. Eyjaliðið situr í þriðja sæti deildarinnar með 12 stig eftir jafnmarga leiki og ætla sér að halda í […]
Eyjamenn töpuðu gegn Fram

Karlalið ÍBV í handbolta tók á móti Fram í 10. umferð Olís deildar karla í Eyjum í kvöld. Leiknum lauk með 28-34 sigri Fram. Liðin skiptust á að leiða framan af en Framarar komust tveimur mörkum yfir um miðjan fyrri hálfleik, 8-10. Framarar gáfu í og leiddu með fimm mörkum í hálfleik, 12-17. Á upphafsmínútum […]
Heimir stýrði Írum til sigurs

Eyjamaðurinn Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu unnu mikilvægan 2-0 sigur á landsliði Portúgals, í undankeppni HM 2026 í fótbolta í Dublin í gær. Sigurinn var sér í lagi mikilvægur í ljósi þess að liðið á nú enn möguleika á að tryggja sér 2. sæti riðilsins og þar með fara í umspil um […]
ÍBV mætir Fram í dag

ÍBV tekur á móti Fram í Olís deild karla í dag en liðin mætast í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í 10. umferð mótsins. Leikurinn hefst kl. 17:45, en breyta þurfti tímanum svo gestirnir næðu síðustu ferð með Herjólfi. Búist er við hörkuleik í Eyjum. ÍBV hefur verið sterkt á heimavelli og ætlar sér dýrmæt stig, en Fram […]
Fjórir Eyjamenn í ný þjálfarastörf

Eyjamennirnir Hermann Hreiðarsson, Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Ian Jeffs og Jonathan Glenn sem allir hafa spilað og þjálfað ÍBV, eru komnir í ný og spennandi þjálfarastörf. Hermann Hreiðarsson, sem þjálfaði ÍBV frá 2022 til 2024, tók nýverið við þjálfun Vals í Bestu deild karla, eftir að hafa stýrt HK í Lengjudeild karla eitt tímabil. HK fór […]
Kristín Klara spilaði í stórsigri Íslands á Færeyjum

Kristín Klara Óskarsdóttir, leikmaður kvennaliðs ÍBV í fótbolta, var í byrjunarliði U17 ára liði Íslands þegar þær sigruðu Færeyjar 6-2 í fyrri leik liðsins í undankeppni EM 2026. Kristín Klara spilaði 62. mínútur í liði Íslands. Ísland mætir Slóveníu á morgun í seinni leik sínum og geta þar tryggt sér sæti í A deild fyrir […]