ÍBV sigraði Fjölni

Eyja 3L2A7572

15. umferð Olís deildar karla var leikin í kvöld. Í fyrsta leik kvöldsins mættust botnlið Fjölnis og ÍBV í Grafarvogi. Jafnræði var með liðunum framan af leik en jafnt var í leikhléi 12-12. Þegar skammt var til leiksloka sigu Eyjamenn fram úr og sigruðu með fjórum mörkum, 26-30. Sigur ÍBV þýðir að liðið er nú […]

ÍBV mætir botnliðinu í kvöld

Eyja 3L2A7580

Olísdeild karla fer aftur af stað í kvöld eftir langa jóla- og HM pásu. Heil umferð verður leikin í kvöld. Í Fjölnishöllinni taka heimamenn i Fjölni á móti ÍBV. Fjölnir er í botnsæti deildarinnar með 6 stig úr 14 leikjum á meðan Eyjamenn eru í sjötta sæti með 14 stig. Leikur Fjölnis og ÍBV hefst […]

Lilja lék í tveimur stórsigrum gegn Færeyingum

2 Fl Kvk Keflavik Lilja

Lilja Kristín Svansdóttir lék í tveimur stórsigrum íslenska u16 ára landsliðsins gegn Færeyingum um helgina. Hún lék með fyrirliðabandið um tíma í seinni leiknum sem vannst 7:0. Frá þessu er greint á vefsíðu ÍBV-íþróttafélags. Fyrri leikurinn var á föstudaginn þar sem íslenska liðið sigraði 6:0 og sá seinni fór fram í dag og lauk með […]

ÍBV tapaði fyrir Haukum

Eyja_3L2A1345

ÍBV mætti Haukum í 14. umferð Olísdeildar kvenna í dag. Leikið var í Hafnarfirði. ÍBV komst yfir í upphafi leiks en eftir það náðu Haukar yfirhöndinni. Hálfleiksstaðan var 16-14 heimaliðinu í vil. Haukar héldu forystunni og lauk leiknum með þriggja marka sigri þeirra, 32-29. Með sigrinum fór Haukaliðið upp í annað sæti deildarinnar með 22 […]

Stelpurnar mæta Haukum á Ásvöllum

Tveir leikir fara fram í Olísdeild kvenna í dag. Báðir hefjast þeir klukkan 14.00. Annars vegar mætast Grótta og ÍR og hins vegar er það viðureign Hauka og ÍBV að Ásvöllum. ÍBV hefur átt erfitt uppdráttar það sem af er ári og er enn án stiga á árinu og vermir enn næstneðsta sæti deildarinnar. Haukaliðið […]

Vestmannaeyjabær heiðrar íþróttafólk

Ithrottamadur Vestmannaeyja 2024 3l2a8067

Vestmannaeyjabær heiðraði á dögunum íþróttafólk sem urðu deildar-, Íslands- og bikarmeistrarar og þau sem léku með landsliðum árið 2024. Frá þessu er greint á vef Vestmannaeyjabæjar. Þar má sjá fleiri myndir af umræddum heiðrunum. Íslandsmeistari golfklúbba 2.deild karla Andri Erlingsson Örlygur Helgi Grímsson Rúnar Karlsson Jón Valgarð Gústafsson Sigurbergur Sveinsson Kristófer Tjörvi Einarsson Lárus Garðar […]

Fram ekki í vandræðum með ÍBV

Eyja 3L2A8575

Það var lítil spenna í leik ÍBV og Fram í lokaleik 13. umferðar Olísdeildar kvenna í dag. Leikið var í Eyjum. Gestirnir komust í 6-0 en Eyjaliðið skoraði sitt fyrsta mark þegar rúmlega 13 mínútur voru búnar af leiknum. Staðan í leikhléi var 14-10 fyrir Fram. ÍBV náði að minnka muninn í þrjú mörk um […]

Fram í Eyjaheimsókn

Eyja 3L2A7868

Þrettándu umferð Olís deildar kvenna lýkur í dag með viðureign ÍBV og Fram. Leikið er í Eyjum. Lið gestanna er í þriðja sæti með 18 stig, en Eyjaliðið er í næstneðsta sætinu með 6 stig úr 12 leikjum. Leikurinn hefst klukkan 13.00. Fyrir þá sem ekki komast að styðja við bakið á stelpunum má benda […]

ÍBV fær serbneskan miðvörð

Jovan Ibvsp

Serbneski knattspyrnumaðurinn Jovan Mitrovic er genginn til liðs við ÍBV. Hann kemur til ÍBV frá serbneska liðinu FK Indjija, þar sem hann hefur leikið síðustu 18 mánuði, í næst efstu deild. Jovan verður 24 ára á morgun, 25. janúar. Í tilkynningu frá knattspyrnuráði ÍBV segir að Jovan hafi leikið stórt hlutverk með serbneska liðinu á […]

Bandarískur varnarmaður til Eyja

Bandaríska knattspyrnukonan Avery Vander Ven hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild ÍBV og kemur til með að leika með liðinu í Lengjudeild kvenna í sumar. Hún er 22 ára og hefur leikið í bandaríska háskólaboltanum síðustu ár, bæði hjá Colorado State Rams og einnig hjá Texas Longhorns. Í tilkynningu á heimasíðu ÍBV segir að Avery hafi […]

Dýptarmæling

Ekki liggja fyrir nýjar mælingar 

Góð ráð fyrir siglingu

Sjóveiki

Hvað er sjóveiki?

Sjóveiki er misræmi milli skynfæra líkamans sem senda boð til heilans um hreyfingu – kyrrstöðu.

Þegar einstaklingur er úti á sjó þá nema skynjarar í vökvafylltum gangi í innra eyra hreyfingu og senda boð til heilans að einstaklingur sé á hreyfingu. Augun senda hins vegar boð til heilans um að viðkomandi sé kyrr. Heilinn á erfitt með að vinna úr þessum misvísandi og ósamræmdu upplýsingum og sendir skilaboð til magans um að tæma sig – þ.e. veldur uppköstum.

Einkenni sjóveiki eru þreyta, ógleði, svimi, svitakóf og uppköst.

Góð ráð til að hindra sjóveiki:

  • Góð hvíld daginn fyrir brottför. Að fara seint að sofa og snemma um borð í bát fer ekki vel saman ef fólk er hætt við sjóveiki.
  • Forðist áfenga drykki daginn fyrir brottför
  • Forðist djúpsteiktan, brasaðan eða saltan mat daginn fyrir siglingu.
  • Borðið góðan morgunverð. Borðið gjarnan hvítt brauð, hafragraut og ávexti þó ekki sítrus ávexti.
  • Forðist mikið koffein. Mikið kaffi er ekki það sem maganum líkar fyrir sjóferð.
  • Hafðu mat með þér á sjó. Gott er að hafa samlokur með kjúklingi eða kalkún. Kjötið er fitusnautt og brauðið er róandi í maga. Hafðu endilega eitthvað til að grípa í sem er létt í maga. Bananar eru mjög góðir til að narta í ef þú finnur fyrir ógleði en einnig er gott að hafa létt kex eða annað sem er ekki salt eða fitumikið.
  • Drekkið vel af vatni en einnig er gott er að drekka kóla drykki eða engiferöl í sjóferðinni

Lyf við sjóveiki þ.e. lyf sem slá á einkennin og fást án lyfseðils í apóteki.

  • Koffínátín – fæst án lyfseðils
  • Postafen – fæst án lyfseðils
  • Scopolamin plástur – lyfseðilsskyltEinnig má fá armbönd gegn ferðaveiki sem sumir telja að hjálpi.

Önnur ráð:

  • Engifer er jurt sem nýlega hefur fengið aukna athygli vegna þess að því er haldið fram að hún geti slegið á ógleði sem fylgir sjóveiki. Til forna tuggðu kínverskir sjómenn engiferrót til að draga úr sjóveiki. Flest lyf sem virka á ógleði verka á heilann en engifer virkar aðeins á magann. Ráðlagt er að taka 1000 mg. hylki hálftíma fyrir brottför. Einnig má taka eitt eða tvö 500 mg. hylki sem eru til viðbótar á ferðalaginu. Ekki er ráðlagt að drekka coke með engifertöflum.
  • Piparminta og te eru einnig gömul húsráð við ferðaveiki.
  • Sumum finnst betra að taka sýrujafnandi töflur, Alminox eða slíkt áður en þú heldur á sjó og þá er gott að hafa box með út á sjó.

Hvar í skipinu er best að vera o.fl.

  • Minna finnst fyrir hreyfingu og veltingi ef maður er staddur næst miðju bátsins.
  • Mörgum finnst gott að vera í kulda, t.d.að vera úti á dekki og láta vindinn leika um sig.
  • Matarlykt fer illa í þá sem hætt er við sjóveiki og einnig pústið frá bátnum.

Þungun:

Þungaðar konur sem þjást af sjóveiki mega nota koffinátín í litlum skömmtum en best er að ráðfæra sig við lækni eða lyfjafræðing.
Þunguðum konum er ekki ráðlagt að nota engifer þar sem það er ekki staðfest hvort það geti haft skaðleg áhrif á fóstur.

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.