Höfðu í ýmis horn að líta í nótt

Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði í ýmis horn að líta sl. nótt en flest málin tengdust aðstoð við gesti vegna ölvunar og þurftu tveir að gista fangageymslur vegna þess. Þetta kemur fram í stöðu-uppfærslu lögregluembættisins á facebook. Þar segir enn fremur að tvö minni háttar fíkniefnamál hafi komið upp en um að ræða neysluskammta. Þá voru […]

Breytt umferðarskipulag vegna Þjóðhátíðar 2025

Lögreglan í Vestmannaeyjum vill vekja athygli bæjarbúa og gesta á breytingum á umferðarskipulagi vegna Þjóðhátíðar. Breytingarnar taka gildi kl. 13:00 föstudaginn 1. ágúst og gilda til kl. 19:00 mánudaginn 4. ágúst. Helstu breytingar eru eftirfarandi: Dalvegur: Aðeins þeir sem hafa fengið sérstakt leyfi frá Þjóðhátíðarnefnd mega aka inn í Herjólfsdal. Hraðatakmarkanir: Hámarkshraði á Dalvegi verður […]

Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás

„Ráðist var á lögreglumann á sextugsaldri á Goslokahátíðinni í Vestmannaeyjum á aðfaranótt sunnudags. Árásin var alvarleg að sögn yfirlögregluþjóns og var maðurinn fluttur á sjúkrahús,“ segir á visir.is. Haft er eftir Stefáni Jónssyni, yfirlögregluþjóni hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum að til skoðunar sé hvort árásin hafi beinst að lögreglumanninum vegna starfa hans hjá lögreglunni. Líðan lögreglumannsins, […]

Stúlkan fundin – uppfært

logreglanIMG_2384

Uppfært kl. 12.34. Stúlk­an sem lög­regl­an í Vest­manna­eyj­um lýsti eft­ir fyrr í dag er nú kom­in fram. Lög­regl­an þakk­ar veitta aðstoð.   (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.