18. desember- Sigþóra Guðmundsdóttir | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í átjánda glugganum er Sigþóra Guðmundsdóttir (meira…)
Bikaróður Eyjamaður

Eyjafréttir greindu frá því í haust að von væri á lagi um Grétar Þór Eyþórsson eftir Ingólf Þórarinnson. Hér má sjá aftraksturinn, lagði verður svo frumflutt þann 22. desember en þá eru Desembertónleikar ÍBV með Ingó og Gumma Tóta ásamt stórhljómsveit. Tónleikarnir fara fram uppi í Höll og hefjast kl. 20.30. Miðasala er í fullum […]
16. desember – Helga Kristín Kolbeins | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í sextánda glugganum er Helga Kristín Kolbeins (meira…)
15. desember – Gísli Jóhannes Óskarsson | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í fimmtánda glugganum er Gísli Jóhannes Óskarsson (meira…)
14. Desember – Grétar Þór Eyþórsson | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í fjórtánda glugganum er Grétar Þór Eyþórsson (meira…)
13. desember – Ragnheiður Perla Hjaltadóttir | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í þrettánda glugganum er Ragnheiður Perla (meira…)
12. desember – Kári Bjarnason | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í tólfta glugganum er Kári Bjarnason. (meira…)
Frábærir jólatónleikar

Kór Landakirkju hélt árlega jólatónleika sína í gærkvöldi. Mikill undirbúningur stendur á bakvið tónleikana og endurspeglaðist það í þéttum og samstilltum kór. Tveir einsöngvarar komu fram á tónleikunum það var annarsvegar hin unga og efnilega Dagbjörg Lena Sigurðardóttir sem skilaði sínum söng vel til áhorfenda. Aðal einsöngvari kvöldsins var Silja Elsabet Brynjarsdóttir sem hefur skipað […]
Jólatónleikar Kórs Landakirkju í kvöld kl. 20:00

Kirkjukór Landakirkju heldur árlega jólatónleika sína í kvöld, 11. desember og hefjast þeir kl. 20:00. Dagskráin verður sneisafull af hátíðlegum og hrífandi jólalögum líkt og undanfarin ár en kórinn hefur verið við stífar æfingar frá því snemma í haust. Tónleikarnir eru tvískiptir rétt eins og undanfarin ár en dagskráin hefst í sal safnaðarheimilis Landakirkju og […]
11. desember – Jóhannes Helgi Jensson | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í ellefta glugganum er Jóhannes Helgi Jensson. (meira…)