13. desember – Ragnheiður Perla Hjaltadóttir | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í þrettánda glugganum er Ragnheiður Perla (meira…)
12. desember – Kári Bjarnason | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í tólfta glugganum er Kári Bjarnason. (meira…)
Frábærir jólatónleikar

Kór Landakirkju hélt árlega jólatónleika sína í gærkvöldi. Mikill undirbúningur stendur á bakvið tónleikana og endurspeglaðist það í þéttum og samstilltum kór. Tveir einsöngvarar komu fram á tónleikunum það var annarsvegar hin unga og efnilega Dagbjörg Lena Sigurðardóttir sem skilaði sínum söng vel til áhorfenda. Aðal einsöngvari kvöldsins var Silja Elsabet Brynjarsdóttir sem hefur skipað […]
Jólatónleikar Kórs Landakirkju í kvöld kl. 20:00

Kirkjukór Landakirkju heldur árlega jólatónleika sína í kvöld, 11. desember og hefjast þeir kl. 20:00. Dagskráin verður sneisafull af hátíðlegum og hrífandi jólalögum líkt og undanfarin ár en kórinn hefur verið við stífar æfingar frá því snemma í haust. Tónleikarnir eru tvískiptir rétt eins og undanfarin ár en dagskráin hefst í sal safnaðarheimilis Landakirkju og […]
11. desember – Jóhannes Helgi Jensson | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í ellefta glugganum er Jóhannes Helgi Jensson. (meira…)
10. desember – Einar Björn Árnason | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í tíunda glugganum er Einar Björn Árnason (meira…)
9. desember – Emma Vídó | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í níunda glugganum er Emma Vídó (meira…)
8. desember – Daníel Franz Davíðsson | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í áttunda glugganum er Daníel Franz Davíðsson. (meira…)
7. desember – Sigríður Kristjánsdóttir | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í sjöunda glugganum er Sigríður Kristjánsdóttir. (meira…)
Kíkt í einstakt safn Figga á Hól

Gísli Friðrik Jesson, Figgi á Hól í Vestmannaeyjum sem fæddist 14. maí 1906 og lést 3. september 1992 kom víða við á lífsleiðinni. Er einn af hornsteinum Vestmannaeyja eins og þær eru í dag. Þrátt fyrir annir á svo mörgum sviðum gaf hann sér tíma til að taka ljósmyndir. Eftir hann liggja myndir af bæjarlífinu, náttúrunni, þjóðhátíð, bátum og […]