Eyjaskinna dregin fram við opnun Fágætissafns

„Eyjaskinna er skinnbók sem gerð var fyrir norðan fyrir Þorstein Víglundsson og er gestabók sem dregin er fram við hátíðleg tækifæri. Fyrsta færslan er frá 1938. Bjarni Guðjónsson, bróðir Ásmundar greifa skar út forsíðuna sem er hið mesta listarverk,“ segir Kári Bjarnason forstöðumaður Safnahúss um hina merkilegu bók sem liggur frammi þegar Fágætissafnið verður opnað […]
Fágætissafnið – Ómetanleg gjöf Ágústs Einarssonar

„Grunnurinn að fágætissafninu er gjöf Ágústar Einarssonar sem hann gaf í minningu föður síns, Einars Sigurðssonar ríka. Það eru um 1500 bækur sem eru fágætar og í hópi mestu perla í íslenskri bókmenningarsögu,“ segir Kári Bjarnason, forstöðumaður Safnahúss sem hýsir fágætissafnið. „Þar er að finna allar Biblíurnar sem gefnar hafa verið út á Íslands. Allt […]
Einlæg gleði réð för hjá Gleðisprengjunum

„Gleðisprengjur urðu til í verkefni sem við Birgir Nilsen erum að vinna fyrir Visku í samvinnu með starfsfólki Heimaeyjar vinnu og hæfingarstöðvar. Þetta byrjaði sem stutt verkefni, þar sem við tókum á móti þátttakendum í nokkur skipti í Tónlistarskólanum til að kynna þeim hljóðfæri og tónlist. Verkefnið þróaðist í meiri söng og upp úr því […]
Sveitapiltsins draumur

Karlakór Vestmannaeyja heldur árlega vortónleika sína í Eldheimum í dag, þann 16. maí. Um þessar mundir eru 10 ár frá því að kórinn var endurvakinn og því stendur mikið til. Lagavalið er fjölbreytt að vanda frá rótgrónum karlakóra og Eyjalögum yfir í erlenda smelli. Í tilkynningu segir að kórinn sé í fínu formi eftir vel […]
Safnahús – Einstakt fágætissafn opnað á sunnudaginn

Fágætissalur verður opnaður í Safnahúsinu á sunnudaginn, 18. maí nk. og hefst dagskráin í Ráðhúsi Vestmannaeyja kl. 13:30. Þann dag er Alþjóðlegi og íslenski safnadagurinn 2025 haldinn hátíðlegur undir yfirskriftinni Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum. Það er því vel við hæfi að fágætissafnið verði opnað þann dag. Það er í nýju sérútbúnurými í Safnahúsi Vestmannaeyja og […]
Frönsk útgáfa á Tyrkjaránssögum

Karl Smári Hreinsson Nú fyrir skömmu kom út frönsk þýðing á Reisubók séra Ólafs Egilssonar ásamt öðrum samtímaheimildum um Tyrkjaránið á Íslandi. Bókin er langítarlegasta verk sem gefið hefur verið út umTyrkjaránið frá því að Sögufélagið gaf út bókina Tyrkjaránið á Íslandi á árunum 1906-1909. Þýðinguna gerðu Karl Smári Hreinsson og Adam Nichols en þeir […]
Eló er bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2025!

Það var Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs sem kynnti valið og skólalúðrasveit Vestmannaeyja lék nokkur létt og skemmtileg lög þegar tilkynnt var um bæjarlistamann ársins í Eldheimum í morgun. Eló – Elíasabet Guðnadóttir er bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2025! Elísabet Guðnadóttir fæddist í Vestmannaeyjum árið 1999 og ólst þar upp umvafin tónlistarlífi fjölskyldu sinnar. Hún lærði á hljóðfæri í […]
Kalli úr Kolrössu og Sororicide gengur til liðs við hOFFMAN

Karl Ágúst, þekktur úr hljómsveitunum Kolrössu og Sororicide, hefur nú tekið við trommusettinu hjá rokkhljómsveitinni hOFFMAN og leysir þar af hólmi Magna Frey. 1.maí gefur hOFFMAN út glænýtt lag, „90 Years“, sem verður hluti af væntanlegri plötu þeirra, sem kemur út síðar á árinu. Sveitin hefur síðustu misseri verið önnum kafin við að semja nýtt […]
Matthías heldur tónleika í Hallgrímskirkju í dag

Eyjamaðurinn Matthías Harðarson lýkur einleiksáfanga í orgelleik frá Tónskóla þjóðkirkjunnar og heldur að því tilefni tónleika í Hallgrímskirkju í dag klukkan 16.00. Á efniskránni eru verk eftir J. S. Bach, Mendelssohn, Cochereau, Fauré og Duruflé. Matthías hefur lokið mastersnámi í kirkjutónlist við konunglega tónlistarháskólann í Árósum. En áður hafði hann lokið BA- og kantorsnámi frá […]
Tveir styrkir til bæjarins

Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði Suðurlands. Um er að ræða fyrri úthlutun sjóðsins árið 2025. Umsóknir voru samtals 122, í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna bárust 31 umsóknir og 91 í flokki menningarverkefna. Rúmlega 42 milljónum úthlutað Að þessu […]