Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt ljósmyndasýning í Einarsstofa, á laugardaginn kemur, kl. 13:00. Rúllandi ljósmyndasýningar bæjarbúa halda áfram en um er að ræða hluta af afmælisdagskrá afmælisnefndar Vestmannaeyjabæjar. Samtals verða dagskrárnar að minnsta kosti 13 laugardaga í röð, en um 40 einstaklingar munu deila ljósmyndum sínum áður yfir lýkur. Næstkomandi laugardag 28. September, sýna þær […]
Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Einarsstofa, á laugardaginn kl. 13:00

Rúllandi ljósmyndasýningar bæjarbúa halda áfram en um er að ræða hluta af afmælisdagskrá afmælisnefndar Vestmannaeyjabæjar. Samtals verða dagskrárnar að minnsta kosti 13 laugardaga í röð, en um 40 einstaklingar munu deila ljósmyndum sínum áður yfir lýkur. Á laugardaginn kemur, 21. september, koma Diddi í Ísfélaginu og Friðrik Alfreðs í Einarsstofu í Safnahúsið. Rétt er að […]
Kjötsúpukvöld KKVE

Karlakór Vestmannaeyja byrjar hauststarfið með látum og bíður öllum karlmönnum í Vestmannaeyjum til kjötsúpuveislu í Akóges. Þar munum við kynna hvað kórinn hefur verið að gera frá stofnun og starfið framundan. Boðið verður upp á kjötsúpu a la Jónas Logi, með köldum á kantinum a la TBB og að sjálfsögðu verður sungið. “Ef þú ert […]
Hvað á að gera við munina af Sæheimum?

Náttúrugripir af Sæheimum voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Í fundargerð kemur eftirfarandi fram: Nú er ljóst að stór hluti þeirra safnmuna sem voru til sýnis í Sæheimum við Heiðarveg verða ekki sýndir í nýju safni Sea Life. Á þetta einkum við um uppstoppaða safnmuni og steinasafnið. Þar sem umræddur safnkostur hefur mikið […]
Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt, Óskar Pétur í Einarsstofu kl. 13.00 á laugardaginn

Hugmynd Stefáns Jónassonar sem situr í afmælisnefnd Vestmannaeyjabæjar að fá ljósmyndara í bænum til að sýna Eyjamönnum og gestum það sem þeir og þær hafa verið að gera í gegnum árin fékk heldur betur byr undir vængi. Niðurstaðan er röð ljósmyndasýninga í Einarsstofu næstu þrettán laugardaga klukkan 13.00 til 14.30. Alls eru þátttakendur um 40. […]
Lokahóf sumarlestursins

Uppskeruhátíð sumarlesturs bókasafnsins og GRV fer fram á safninu í dag kl. 16:00. Skemmtunin mun taka u.þ.b. klukkustund. Það er aldrei að vita nema einhver dýr leynist á safninu en dýraþema var í lestrinum í sumar. Einnig verður happdrætti því dregið verður úr laufblöðum á bókatrénu. Lögð er áhersla á að allir eru velkomnir bæði […]
FÍV fagnar 40 ára afmæli í dag

Í ár fagnar Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 40 ára afmæli. Í tilefni af því er boðið til samsætis í húsakynnum skólans í dag. Afmælishátíðin hefst kl. 14.00 með formlegri dagskrá og verður boðið upp á veitingar að henni lokinni. Vestmannaeyjar væru fátækari ef ekki væri hér framhaldsskóli og möguleikar fyrir ungt fólk að ljúka því millistigi […]
Stefán Steindórsson samdi lag ágústmánaðar

Áttunda lagið og lag ágústmánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “Lof mér að fall að þínu hjarta” eftir Stefán Steindórsson en textann gerði Stefán í samvinnu við Egill Þorvarðarsson. Það er Ívar Daníels sem flytur lagið. Lag: Stefán Þór Steindórsson Texti: Stefán […]
Fjölmenni heimsótti Bjarna Jónasson

Bjarni Jónasson kynnti nýútkomna bóks sína, Að duga eða drepast, í Einarsstofu í gær sunnudag. Fjölmenni var á viðburðinum en um 70 manns voru viðstödd. Kári Bjarnason setti dagskrána. Bjarni Jónasson flutti kynningu á bókinni og sagði frá tilurð hennar. Gunnþóra Gunnarsdóttir sem prófarkalas bókina sagði frá ferlinum þegar bókin var í smíðum. Jónas Bjarnason, […]
Afmælisblað BV – Dagskrá í Einarsstofu á laugardaginn 7. september

Þann fjórða ágúst á síðasta ári voru 100 ár liðin frá stofnun Björgunarfélags Vestmannaeyja. Þess var minnst með glæsilegri afmælisveislu þann 1. september sl. Í framhaldi af því var ákveðið að gefa út afmælisblað þar sem saga Björgunarfélagsins og Hjálparsveitar skáta Vestmannaeyjum og sameinaðs félags undir nafni BV og merkjum HSV er rakin í máli […]