Minning: Ásta Katrín Ólafsdóttir

Untitled (1000 X 667 Px) (22)

Elsku fallega góða systir. Hvernig er hægt að sætta sig við það að þú sért farin og horfin úr lífi okkar að eilífu? Það er ekki hægt. Allar stundirnar sem við höfum átt saman er það sem lifir, minningin um labbitúrana, trúnóin, hlátursköstin, gleðina ….. Það var alltaf stutt í hláturinn hjá þér, svo full […]