Þarf fólk að deyja í biðinni svo eitthvað breytist?

Sjúkraflugvél fyrir Vestmannaeyjar er staðsett á Akureyri. Það eru um 520km frá Vestmanneyjum til Akureyrar. Í mínum haus er akkurat ekkert rökrétt við þetta og hreinlega verið að taka óþarfa áhættu með líf fólks. „Það eru enn 45 mínútur í flugvélina“ sagði læknirinn sem var að meðhöndla föður minn, en rúmri klukkustund áður hafði verið […]
Nýtt tölublað Eyjafrétta er komið út

Nýtt tölublað Eyjafrétta er komið út og verður blaðið borið út til áskrifenda í dag. Að vanda förum við um víðan völl í þessu tölublaði. Opnuviðtalið þennan mánuðinn er við Robert Hugo Blanco sem hefur kennt við Framhaldsskóla Vestmannaeyja í 25 ár. Sagan hans er ótrúleg og má ekki fara framhjá neinum. Kjartan Vídó Ólafsson […]
Já!

Við stöndum oft frammi fyrir afdrifaríkum ákvörðunum í lífinu. Ákvörðunum sem hafa áhrif á hvað við gerum, hvar við verðum og ekki síst hver við verðum eða hvernig. Hvernig tengsl við ætlum að hafa við skurðpunkta tengslanets okkar, hvort sem það snýr að okkur sjálfum eða öðrum, og hvernig við viljum viðhalda þeim eða styrkja. […]
Þetta er ekki boðlegt!

Hvað er yndislegra en að ganga með barn, upplifa meðgöngu og vera með sínum nánustu. Fyrir 28 árum síðan átti ég yngstu dóttir mína, meðgangan var frábær og ég fékk alla þá þjónust sem þörf var á, ljósmóðir, læknar og sónarskoðun allt hér í Vestmannaeyjum. Að morgni 21 september gekk ég upp Hólagötuna og bar […]
Besserwisser

Ég er bölvaður besserwisser. Helstu einkenni þess eru leti við að kynna sér málin til fullnustu áður en ég tjái mig um þau og svo sá gjörningur að vera að hugsa um hvað ég ætla að segja næst, á meðan að annar er að tala, í stað þess að hlusta á viðkomandi. Hluti af þessu […]