Í heimsókn hjá sauðfjárbændum

Fjárbændur í Eyjum eru allir frístundabændur. Þeir hafa í mörg horn að líta. Á haustin er það sláturtíðin í fyrirrúmi. Halldór B. Halldórsson fékk að fylgjast með Bjarnareyingum, þegar þeir söguðu niður skrokka í kvöld. Fyrr í dag ræddi Halldór stuttlega við Harald Geir Hlöðversson þar sem hann var að gera allt klárt. Myndbandið má […]
Flogið yfir Heimaey

Það viðraði vel til drónaflugs í morgun. Það nýtti Halldór B. Halldórsson sér. Hann sýnir okkur hér eyjuna úr lofti og einnig eru nokkur skot af jörðu niðri. (meira…)
Vestmannaeyjar í dag

Einmuna blíða var í Eyjum í dag. Það nýtti Halldór B. Halldórsson sér til að mynda og fer hann með okkur vítt og breitt um Eyjuna. Byrjar hjá Urðavita, flýgur yfir Viðlagafjöru. Því næst á hafnarsvæðið og þar fáum við að sjá framkvæmdirnar á Gjábakkabryggju. Sjón er sögu ríkari. (meira…)
Eldgos og rýming Heimaeyjar 1973

Hér að neðan má sjá kvikmyndaupptökur af eldgosinu á Heimaey árið 1973. Þær eru teknar af bandaríska sjóliðsforingjanum fyrrverandi Curtis J. Winters en hann kom til Vestmannaeyja til að aðstoða við rýmingu og tók í leiðinni þessar einstöku kvikmyndir upp af hamförunum. (meira…)
Líflegt í skúrnum

Það er alltaf líflegt og góð stemning í skúrnum hjá körlunum í kjallara Hraunbúða. Halldór B. Halldórsson leit þar við í morgun og tók nokkra þeirra tali. Sjón er sögu ríkari. (meira…)
Haustið heilsar á Heimaey

Það var heldur betur fallegt veður í Eyjum um helgina. Halldór B. Halldórsson nýtti sér það og setti drónann á loft. Skemmtilegt myndband hans má sjá hér að neðan. (meira…)
Herjólfur kominn í heimahöfn

Herjólfur hefur verið fjarverandi síðastliðnar þrjár vikur vegna viðhalds. Skipið kom til Eyja á níunda tímanum í morgun, eftir siglingu frá Hafnarfirði. Halldór B. Halldórsson myndaði skipið þar sem það liggur í botni Friðarhafnar, en dagurinn var nýttur í ýmislegt tilstand eins og til dæmis að gera kojusalinn tilbúinn fyrir veturinn. Ferjan mun fara aftur […]
Heimaey í dag

Það hefur verið stillt veður í Eyjum í dag. Hæglætisveður, skýjað og kalt. Halldór B. Halldórsson brá sér í túr um eyjuna og sýnir okkur hér að neðan afraksturinn úr þeim túr. (meira…)
Framkvæmdir á björtum degi í Eyjum

Í dag förum við um víðan völl með Halldóri Ben. Halldórssyni. Hann sýnir okkur m.a. fjölbýlishús sem er í byggingu við Sólhlíð og viðbygging við Sjúkrahúsið. Þá sjáum við fjölbýlishús rísa við Tangagötu og einnig sjáum við ganginn í hafnarframkvæmdum á Gjábakkabryggju. Þetta og meira til í myndbandi dagsins frá Halldóri Ben. (meira…)
Bæjarstjórnarfundur í beinni

1619. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 17. september 2025 og hefst hann kl. 14:00. Meðal erinda sem þar verða á dagskrá er atvinnumál, Eygló eignarhaldsfélag um ljósleiðaravæðingu og tjón á neysluvatnslögn. Alla dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan útsendingarammann. Dagskrá: Almenn erindi 1. 201503002 – Staða atvinnumála – uppsagnir VSV í Leo […]