Framkvæmdir á björtum degi í Eyjum

Í dag förum við um víðan völl með Halldóri Ben. Halldórssyni. Hann sýnir okkur m.a. fjölbýlishús sem er í byggingu við Sólhlíð og viðbygging við Sjúkrahúsið. Þá sjáum við fjölbýlishús rísa við Tangagötu og einnig sjáum við ganginn í hafnarframkvæmdum á Gjábakkabryggju. Þetta og meira til í myndbandi dagsins frá Halldóri Ben. (meira…)

Bæjarstjórnarfundur í beinni

fundur_baejarstj_22

1619. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 17. september 2025 og hefst hann kl. 14:00. Meðal erinda sem þar verða á dagskrá er atvinnumál, Eygló eignarhaldsfélag um ljósleiðaravæðingu og tjón á neysluvatnslögn. Alla dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan útsendingarammann. Dagskrá: Almenn erindi 1. 201503002 – Staða atvinnumála – uppsagnir VSV í Leo […]

Út í Elliðaey

K94A3452

Elliðaey er þriðja stærsta eyjan í Vestmannaeyjarklasanum. Hún er 0,45 km² að flatarmáli og er eyjan í náttúruminjaskrá því þar eru mjög miklar og sérstæðar sjófuglabyggðir. Halldór B. Halldórsson slóst í för með nokkrum Elliðaeyingum sem voru á leið út í eyju í gær. Myndband hans má sjá hér að neðan. (meira…)

Laxey byggist upp

Screensh Laxey Vidlagafj 09225 Hbh

Áfram heldur uppbygging fiskeldis í Viðlagafjöru. Hér að neðan má sjá myndband frá Viðlagafjöru þar sem fyrirtækið Laxey vinnur að umfangsmiklum framkvæmdum. Halldór B. Halldórsson tók saman. (meira…)

September heilsar í blíðu

K94A3449

Í dag förum við um vesturbæinn með Halldóri B. Halldórssyni. Þar kennir ýmissa grasa en líkt og sjá má er töluverð uppbygging á svæðinu. Kíkjum vestur úr. (meira…)

Á Heimaey

HBH Skjask 290825

Í dag förum við í um Heimaey með Halldóri B. Halldórssyni. Hann byrjar á að sýna okkur syðsta hluta eyjarinnar og fer svo í Herjólfsdal, því næst á Eiðið og endar í miðbænum. Sjón er sögu ríkari. (meira…)

Framkvæmdaferð um bæinn

K94A3435

Víða um bæinn er verið að framkvæma. Halldór B. Halldórsson veitir okkur hér smá innsýn í hvað er verið að gera hingað og þangað um bæinn. Hann hefur leikinn á hafnarsvæðinu. (meira…)

Bandaríska sjónvarpsstöðin PBS sýnir þátt um pysjubjörgunina í Eyjum

Pysja Lundi Skjask Youtube 25

Bandaríska sjónvarpstöðin PBS heldur út vinsælum þætti sem nefnist Nature eða Náttúran. Í gegnum árin hefur Nature fært fegurð og undur náttúrunnar inn á bandarísk heimili og orðið að viðmiði náttúrusöguþátta í bandarísku sjónvarpi. Þáttaröðin hefur hlotið meira en 600 viðurkenningar frá sjónvarpsiðnaðinum, alþjóðlegum kvikmyndasamtökum um dýralíf, foreldrasamtökum og umhverfissamtökum – þar á meðal 10 […]

Vaðandi makríll við Hrauney

Makril 768x404

Talsvert var af makríl við Hrauney í gærkvöldi. Að sögn Óskars Péturs Friðrikssonar, ljósmyndara mátti sjá vaðandi makríl á þessum slóðum. Undanfarin ár hefur verið minna um makrílinn við strendur Íslands og eru þetta því nokkuð óvænt að sjá makrílinn kominn aftur hingað. Að sögn Óskars Péturs leyndi það sér ekki að þarna var makríll […]

Á ferð með fuglafræðingum í Elliðaey

Skjask Hbh 130825

Í morgun ferjaði Guðjón Þórarinn Jónsson frá Látrum þrjá fuglafræðinga út í Elliðaey. Halldór B. Halldórsson slóst í för með hópnum og setti í kjölfarið saman þetta skemmtilega myndband frá ferðinni. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.