Bíltúr um Heimaey

Skjask 060625

Í dag kíkjum við á rúntinn um Heimaey með Halldóri B. Halldórssyni. Ekki skemmir fyrir að hafa í undirspil lagið I defy með Guðný Emílíönu Tórshamar. (meira…)

Fullkominn björgunarhringur um borð í Herjólf

Bjorgunarhringur Afh Ads IMG 0318

Áhöfn og starfsfólki Herjólfs ohf leggur mikla áherslu öryggi farþega og áhafnar í siglingum með Herjólfi. Ólafur Jóhann Borgþórsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ítrekar mikilvægi öryggismála um borð. „Það er ekki aðeins lögð áhersla á að öryggisbúnaður um borð í skipinu standist gildandi lög, því Herjólfur vill vera öðrum fyrirmynd og þess vegna er meiri og betri […]

Framkvæmdir ganga vel í Oddfellow húsinu

Oddf 230525

Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir síðastliðna mánuði á félagsheimili Oddfellow í Vestmannaeyjum. Halldór B. Halldórsson hefur fylgst vel með framkvæmdum. Fyrst sýnir hann okkur myndir frá í byrjun mánaðarins og svo aftur það sem hann tók 8. maí og að síðustu sjúm við stöðuna í dag. (meira…)

Á ferðalagi um eyjuna

Í dag förum við á ferðalag um Heimaey með Halldóri B. Halldórssyni. Hann sýnir okkur m.a. fjöldann allan af framkvæmdum hingað og þangað um bæinn. Sjón er sögu ríkari! (meira…)

Einstakt fágætissafn opnað – seinni hluti

20250518 143910

Á Safnadeginumá sunnudaginn sl. var nýr og sérútbúinn fágætissalur opnaður í Safnahúsi Vestmannaeyja. Hófst dagskráin í Ráðhúsinu þar sem flutt voru stutt ávörp. Á þau má horfa hér. Um er að ræða eitt merkilegasta fágætisbókasafn landsins opnað almenningi en uppistaðan í því er um 1500 bækur sem Ágúst Einarsson, fyrrverandi prófessor og rektor á Bifröst hefur […]

Einstakt fágætissafn opnað

Fágætissalur

Fágætissalur í Ágústarstofu var opnaður í Safnahúsinu í gær að viðstöddu fjölmenni. Hófst dagskráin í Ráðhúsinu þar sem  flutt voru stutt ávörp. Um er að ræða eitt merkilegasta fágætisbókasafn landsins opnað almenningi en uppistaðan í því er um 1500 bækur sem Ágúst Einarsson, fyrrverandi prófessor og rektor á Bifröst hefur gefið Bókasafni Vestmannaeyja. Þar verður […]

Veðurblíða á Víkingahátíð

K94A2432

Eyjamenn hafa margir hverjir orðið varir við víkinga á vappi um bæinn um helgina. Haldin var Víkingahátíð á túninu við Safnahús í tengslum við Safnadaga. Víkingafélagið Rimmugýgur úr Hafnarfirði ásamt nýstofnuðu Víkingafélagi Vilborgu sem starfrækt er hér í Vestmannaeyjum. Reistu víkingarnir lítið víkingarþorp við Sagnheima og voru víkingar gráir fyrir járnum á vappinu. Auk þess sem […]

Bæjarstjórnarfundur í beinni

fundur_baejarstj_22

1616. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, í dag miðvikudag og hefst hann kl. 14:00. Meðal erinda sem tekin verða fyrir eru um listaverk Ólafs Elíassonar og aðgerðir gegn ofbeldi í Vestmannaeyjum. Alla dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan útsendingarammann. Dagskrá: Almenn erindi 1 202402027 – Listaverk Ólafs Elíassonar 2 202505054 – Aðgerðir gegn […]

Strandveiðarnar komnar á fullt

K94A2294

Strandveiðarnar eru nú komnar á fullt, en þær hófust fyrir réttri viku síðan. Halldór B. Halldórsson fylgdist með þegar smábátarnir komu til hafnar í Eyjum í dag. (meira…)

Hásteinsvöllur í dag

K94A2145

Undanfarnar vikur hefur verið unnið að undirlagi Hásteinsvallar. Til stendur að setja gervigras á völlinn. Nú má segja að lokaáfanginn sé að hefjast. Samið var við fyrirtækið Laiderz ApS um kaup á gervigrasinu og lagningu þess. Búist er við að búið verði að leggja grasið síðar í þessum mánuði. Halldór B. Halldórsson gerði sér ferð […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.