Verðlagseftirlit ASÍ: Verðlag í Bónus hækkar um 1,8% frá desember

Verðlag á dagvöru hækkaði um 0,7% í febrúar frá fyrri mánuði samkvæmt dagvöruvísitölu ASÍ. Vísitalan skoðar þróun á vegnu meðalverði á dagvöru í öllum verslunum. Sé Nettó undanskilið mælist ögn meiri hækkun á vísitölunni eða um 0,8%, en í Nettó voru afsláttardagar í byrjun síðasta mánaðar. Af öllum verslunum hækkaði verðlag mest í Iceland, sem […]