Nýja hraunið og möguleikar til framtíðar

Ekki hefur farið framhjá neinum í Vestmannaeyjum sú myndarlega uppbygging sem hefur verið á undanförnum árum í okkar góða samfélagi. Uppbygging er alltaf af hinu góða og á aldrei að draga úr því sem gott er fyrir. Staðan hjá okkur sem sveitarfélagi er sú að vöntun er á fjölbreyttum lóðum en mjög hefur gengið á […]
Liðið og bæjarstjórinn

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins inniheldur 18 ólíkar persónur sem við teljum að sé mikilvægt fyrir samfélagið og liðsheildina. Þessi hópur mun skipta lykilmáli þegar kemur að því að manna nefndir og ráð sem þarf til að stýra Vestmannaeyjabæ en til þess þarf um 20 einstaklinga og fer aðal vinnan við stjórn Vestmannaeyjabæjar fram á þeim vettvangi. Mörg […]
Afhverju að breyta því sem gengur vel?

Á kjörtímabilinu sem er að líða hefur margt gott verið framkvæmt hvað varðar skóla- og fræðslumál, þjónustu við eldri borgara í málefnum fjölskyldunnar. Lögð hefur verið áhersla á snemmtæka íhlutun í leik- og grunnskólum sem er mjög jákvæð þróun. Lagt hefur verið kapp á úrbætur á leik- og grunnskólalóðum sem hefur lukkast mjög vel. Það […]
Mikilvægt að vinna markvisst að fjölgun starfa í Vestmannaeyjum og styðja þar með við störf án staðsetningar.

Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er kveðið á um að ráðuneytum og stofnunum þeirra verði falið að skilgreina störf og auglýsa þau án staðsetningar eins og kostur er, þannig að búseta hafi ekki áhrif við val á starfsfólki. Stefna ríkisins í byggðamálum skv. byggðaáætlun er ætlað að stuðla að jákvæðri þróun byggða og að efla samkeppnishæfni þeirra […]
Það þarf fólk eins og þig.

Það þarf fólk eins og þig, fyrir fólk eins og mig. Þetta söng Rúni Júl. á árum áður og átti sviðið. Í Eldheimum í fyrrakvöld mætti ung kona á sviðið og er skemmst frá því að segja að hún hreinlega hirti sviðið. Hér var á ferðinni tilvonandi bæjarfulltrúi E-listans Helga Jóhanna Harðardóttir. Í umræðum um […]
Við viljum fá þig svo að þú verðir þú, við viljum ekki fá þig til að þú verðir eins og við

“Við viljum fá þig svo að þú verðir þú, við viljum ekki fá þig til að þú verðir eins og við” Þessi setning breytti því hvernig ég leit á pólitík og varð til þess að ég ákvað að taka þátt í prófkjöri sjálfstæðisflokksins. Ég sé ekki eftir þessari ákvörðun að fara í prófkjör, það er […]
Vitum hvað við höfum en ekki hvað við fáum

Þetta eru örfá lokaorð sem ég flutti á almennum framboðsfundi í Eldheimum á miðvikudagskvöld; með þeim fyrirvara auðvitað að í ræðu kann eitthvað að hafa bæst við eða fallið út úr skrifuðum texta sem hafður er til hliðsjónar: Fundarstjóri – góðir Eyjamenn! Ástæðan fyrir því að ég gekk til liðs við H-listann – Fyrir Heimaey […]
Framtíðarsýn í öldrunarmálum

Öldrunarmál varða ekki eingöngu eldri borgara sjálfa heldur okkur öll. Það skiptir alla máli hvernig samfélagi við viljum búa í á efri árum og við hvaða lífsgæði. Góð þjónusta við eldri borgara og góð lífsgæði þeirra eru því allra hagur. Við þurfum að móta okkur sýn og stefnu í öldrunarmálum til framtíðar í takt við […]
Hlúum vel að eldri borgurum

Við hjá Sjálfstæðisflokknum viljum að þjónusta við eldri borgara sé framúrskarandi. Þetta er sá hópur íbúa sem á á undan hefur gengið, mótað samfélagið okkar og með kröftum sínum og tíma byggt þann góða grunn sem Vestmannaeyjar standa á í dag. Því teljum við það ekki bara metnað okkar heldur einfaldlega skyldu að hlúa einstaklega […]
Opinn framboðsfundur í Eldheimum í Beinni

Í kvöld fer fram opinn framboðsfundur í Eldheimum. Húsið opnar kl 20:00 og verða léttar veitingar í boði. Fundurinn hefst klukkan 20:15 en einnig verður fundinum streymt, hlekkur verður settur hér inn seinna í dag. Fulltrúar framboðanna þriggja sem mæta til að kynna framboðin og svara spurningum fundargesta eru: Eyjalistinn – Njáll Ragnarsson og Helga […]