Tillaga til þingsályktunar um þyrlupall á Heimaey

Ásmundur Friðriksson var fyrsti fluttningsmaður á þingsáliktunartillögu um þyrlupall á Heimaey nú við upphaf þings. Ásmundur hefur áður flutt tillögu sem þessa en ekki komið henni til umræðu hér að neðan má sjá tillöguna og greinargerð. Alþingi ályktar að fela samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að gera nú þegar ráðstafanir til að Isavia geti hannað og staðsett […]
Hiti í bæjarstjórn

Tekist var á um breytingar á bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar á fundi bæjarstjórnar í síðastliðinn fimmtudag. Fulltrúar meirihlutans bókuðu þá eftirfarandi Bæjarfulltrúar meirhlutans taka undir bókun bæjarráðs frá 30. júlí síðastliðnum vegna bæjarmálsamþykktar. Við umræður um ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2018 komu fram athugasemdir endurskoðenda um ýmsar greinar í bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar. Í framhaldinu var óformlega rætt og […]
Samningaviðræður í hnút

Á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráð í vikunni fór fram Kynning á stöðu samningaviðræðna við ríkið um rammasamning hjúkrunarheimila. Forsaga málsins er sú að árið 2016 var gerður rammasamningur milli Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV), Sambands íslenskra sveitarfélaga og Sjúkratrygginga Íslands um rekstur hjúkrunar-, dvalar-, og dagdvalarrýma. Samhliða þessum samningi voru gerðar ýmsar kröfur til stofnanna […]
Umhverfis- og samgöngunefnd fundar sérstaklega um stöðu innanlandsflugs

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis kemur saman í fyrramálið, klukkan 8:30, til þess að ræða stöðu innanlandsflugs á Íslandi en Vilhjálmur Árnason, nefndarmaður Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, óskaði á dögunum eftir því að fundurinn yrði haldinn. Gestakomur verða frá fulltrúum flugrekstraraðila og ISAVIA en Vilhjálmur óskaði eftir fundinum í kjölfar þess að flugrekstraraðilar drógu […]
Sjálfstæðisfólk gekk rúmlega hringinn í kringum landið

Sjálfstæðisfólk gekk samanlagt rúmlega tvær milljónir skrefa á sunnudaginn á tuttugu stöðum um land allt í tilefni af 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins. Það samsvarar því að flokksmenn hafi gengið rúmlega hringinn í kringum landið (á þjóðvegi 1). Göngurnar voru skipulagðar af heimafólki á hverjum stað og hittist fólk á eftir og gæddi sér á veitingum. […]
Nýr Herjólfur fór sína fyrstu áætlunarferð í kvöld

Nýr Herjólfur sigldi úr höfn í Vestmannaeyjum fullur af farþegum í kvöld. Lagt var af stað klukkan 19:30 og um borð voru um 500 farþegar og 55 bílar. Blíðskapar veður var í Vestmannaeyjum í dag þannig þetta var allt eins og best verður á kosið. Nánar verður fjallað um málið í næsta tölublaði af Eyjafréttum. […]
Nauðsynleg upprifjun

Það er eiginlega nauðsynlegt að líta aðeins til baka og rifja upp söguna áður en lengra verður haldið í umfjöllun um málefni Herjólfs ohf og aðkomu núverandi meirihluta að því starfi. Málið er umfangsmikið og því vert að skipta þessari sögulegu upprifjun í tvo kafla og kemur sá fyrri hér. Samhljómur um að koma forræðinu […]
Ólíkir skólar fyrir ólíka einstaklinga

Skapandi og gagnrýnin hugsun, læsi og þátttaka í lýðræðissamfélagi verður áfram undirstaða íslenska skólakerfisins. Á dögunum samþykkti Alþingi frumvarp sem festir í sessi faglega umgjörð um starfsemi lýðskóla. Til þessa hefur ekki verið nein löggjöf í gildi um slíka skóla. Meiri fjölbreytni – minna brottfall Hlutverk lýðskóla er fyrst og fremst að búa nemendur undir […]
Til hamingju með helgina!

Hátíðarhöldin um nýliðna helgi voru öllum þeim sem komu að undirbúningi þeirra og framkvæmd til mikils sóma. Afmælisnefndin vegna 100 ára kaupstaðarafmælis og Goslokanefndin buðu uppá afar fjölbreytta og metnaðarfulla dagskrá. Menning, saga og mannlíf voru í forgrunni og var þetta samantvinnað með skemmtilegum og frumlegum hætti. Veðrið lék við gesti og allir viðburðir mjög […]
Sjaldan fellur eggið langt frá hænunni

Það er þekkt að gamalgrónir málshættir og orðtök vilja stundum skolast til af ýmsum ástæðum og jafnvel skrumskælast. Stundum skrensar fólk aðeins á tungunni en einnig er það þekkt að sumir gera út á það að afbaka málshætti á einhvern hátt. Þannig er það eflaust með hið gróna orðtak um eplið og eikina sem stundur […]