Tekist á um listaverkið á fundi skipulagsráðs

DSC 1200

Listaverk í tilefni 50 ára goslokaafmælis var tekið fyrir á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja. Fundað var á mánudaginn sl. Á fundinum var lögð fram að lokinni kynningu á vinnslustigi tillaga að breytingu á aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 vegna listaverks Ólafs Elíassonar í tilefni 50 ára goslokaafmælis Heimaeyjargossins ásamt umhverfisskýrslu áætlunar og nýtt deiliskipulag fyrir […]

Gífurlega ósátt við að vita ekki hvernig þetta mun líta út

Eldfell Tms Lagf

Um miðjan síðasta mánuð var sett af stað undirskriftasöfnun vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Eldfelli. Fram kemur að undirrituð mótmæli fyrirhugaðri röskun á ásýnd, og tilheyrandi kostnaði við gerð listaverks á Eldfelli. Bjartey Hermannsdóttir er ábyrgðarmaður undirskriftalistans. Aðspurð um hvað hafi orðið til þess að hún ákvað að hefja undirskriftasöfnun vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Eldfelli segir hún að hún hafi verið […]

Umhverfis-viðurkenningar afhentar

DSC 2043

Umhverfisviðurkenningar Rótarí og Vestmannaeyjabæjar voru afhentar í Ráðhúsinu í dag. Eftirtaldar eignir og einstaklingar fengu umhverfisviðurkenningar að þessu sinni: Fegursti garðurinn: Hólagata 21.  Kolbrún Matthíasdóttir og Hörður Pálsson. Snyrtilegasta eignin: Gerðisbraut 4. Ágúst Halldórsson og Hólmfríður Arnar (Lóa). Endurbætur til fyrirmyndar: Heimagata 26. Barbora Gorová og Gísli Matthías Sigmarsson. Snyrtilegasta fyrirtækið: Næs. Gísli Matthías Auðunsson […]