HS Veitur

Vegna vinnu við tengingu í kyndistöð, þarf að loka fyrir heitt vatn milli kl.10:00-12:00 miðvikudaginn 2 okt. 2019. (meira…)

Kynna Kýpur fyrir Eyjamönnum

Óskar Axel Óskarsson kynnir ásamt unnustu sinni Jónu Dóru tækifæri á Norður Kýpur bæði leigueignir og fasteignir til sölu. Kynningarnar fara fram á Tanganum 2. hæð laugardaginn, 28. september. Óskar er nafni og barnabarn Axel Ó skókaupmanns sem rak um árabil skóverslunina Axel Ó ásamt eiginkonu sinni Döddu (Sigurbjörgu Axelsdóttur). Áhugasamir eru hvattir til þess […]

Oddur Júlíusson skrifar

Hvað voru menn að hugsa þegar þeir gerðu samning við Sea Life um yfirtöku á sæheimum? Vissu þeir þá að um leið og þeir voru búnir að skrifa undir umræddan samning að þeir væru að henda Ævistarfi Friðriks Jessonar inn í lokaða geymslu og steinasafni Sveins Guðmundssonar með og afsala bænum yfirráðum yfir nýja safninu. […]