Margrét Steinunn – Leikfélagið á stóran part í mínu lífi 

Leikfélagið lauk nýverið við uppsetningu á hinni glæsilegu sýningu Skilaboðaskjóðunni við góðar undirtektir Eyjamanna. Við heyrðum í  Margréti Steinunni, formanni leikfélagsins, og spurðum hana út í starfið, ástríðuna fyrir leiklist og það sem er framundan hjá leikfélaginu.    Fjölskylda?  Er gift Birki Helgasyni og saman eigum við tvo stráka, Hilmar Orra 7 ára og Jóhann Bjart 2ja ára. Svo má ekki gleyma fjórfætta syninum, hundinum okkar, Gimli.  Mottó?  Ef […]

Heimir Hallgríms – ÍBV lagði grunninn

Heimi Hallgrímsson þarf ekki  að kynna fyrir Eyjamönnum en hann er einn af okkar ástsælustu þjálfurum fyrr og síðar. Hann hefur fyrir löngu unnið hug og hjörtu þjóðarinnar og nú einnig sem þjálfari írska landsliðsins. Heimir tók við írska landsliðinu í júlí á síðasta ári eftir að hafa þjálfað landslið Jamaíka árin 2022-2024. Írska liðið hefur […]

Viljum skapa gleði og góðar minningar 

Hollvinasamtök Hraunbúða hafa frá árinu 2017 verið ómetanlegur bakhjarl heimilisins. Markmið félagsins er skýrt: að efla lífsgæði heimilisfólks, skapa gleði og brjóta upp hversdagsleikann. Halldóra Kristín Ágústsdóttir er formaður samtakanna.   „Við stofnuðum samtökin 16. febrúar árið 2017.  Upphafið var nú þannig að afi minn hafði komið inn á heimilið í hvíldarinnlögn, hann var ekki nógu ánægður og mér fannst herbergið […]

Hógværð er í kjarna kristinnar trúar

„Enginn í mannkynssögunni hefur haft jafn mikil áhrif og Jesús og þannig verður það á meðan kristin kirkja er til í heiminum. Aðventuna nýtum við nú til að undirbúa komu hans á sama tíma og við hægjum vonandi á okkur og íhugum merkingu komu hans og litla barnsins í jötunni fyrir líf okkar og trú,“ […]

Charles elskaði Ísland og Íslendinga

John Quist, fyrrverandi samstarfsmaður og einn af tveimur umboðsmönnum dánarbús Rupert Charles Loucks, kom til Íslands í síðustu viku með fimm málverk sem Charles – eins og flestir þekktu hann – arfleiddi Safnahúsinu í Vestmannaeyjum.  „Það var hans eindregna ósk að þessi verk færu aftur heim til Íslands,“ segir John Quist í samtali við Eyjafréttir. „Charles hafði djúpa tengingu […]

Í aðdraganda jóla – Auðbjörg Halla

Fjölskylda?   Gift Hallgrími Steinssyni, eigum þrjár dætur: Unni Birnu, Hrafnhildi og Önnu Steinunni, tvo tengdasyni: Guðmund og Egil, og eitt barnabarn, hana Aþenu Mey.  Hvernig leggjast jólin í þig?    Rosalega vel, við verðum öll í Eyjum um jólin en vanalega höfum við verið í Reykjavík á jólunum.   Fer mikill undirbúningur í jólin hjá þér?  Hingað til […]

Í aðdraganda jóla – Haraldur Pálsson

Fjölskylda?   Íris og ég ásamt Þórarni og Gísla sem eru 11 ára tvíburar og Rut sem er 3 ára.   Hvernig leggjast jólin í þig?  Jólin leggjast vel í mig, þau eru tími kærleika og friðar. Jólin minna mig á að kærleikurinn er stærri en allt annað. Hann er þolinmóður, hlýr og gleður hjarta manns. Á þessum tíma tel ég […]

Í aðdraganda jóla – Óskar Jósúason

Fjölskylda?  Giftur Guðbjörgu Guðmannsdóttur og saman eigum við þrjú börn. Kristínu Klöru, Jósúa Steinar og svo Nóel Gauta.  Hvernig leggjast jólin í þig?   Jólin leggjast alltaf vel í mig. Svei mér þá ef þau leggjast ekki alltaf betur og betur í mig. Maður hefur alltaf eitthvað meira til að vera þakklátur fyrir.   Fer mikill undirbúningur í jólin hjá þér?  Ekkert sérstaklega mikið. Held að það sé frekar hefðbundið. Það eru aðeins breyttir tímar í dag heldur en þegar ég var krakki.  Ertu með einhverja sérstaka hefð á jólunum?  Ég er með þær nokkrar. Ég vil alltaf horfa á Arthur Christmas (teiknimynd) í nóvember til að starta jólastemningunni með allri fjölskyldunni. Helst hafa það þannig að […]

Í aðdraganda jóla – Arna Þyrí

Í aðdraganda jóla heyrðum við í nokkrum íbúum Vestmannaeyja og fengum innsýn í hvernig þau undirbúa hátíðirnar, hvaða hefðir þau halda í og hvað gerir jólin svo sérstök. Allir voru sammála um að samveran með fólkinu sínu er það sem mestu máli skiptir yfir hátíðarnar.   Fjölskylda?  Unnusti minn er Hlynur Freyr Ómarsson. Dóttir okkar er 2 ára og heitir […]

Jól barnanna – Aron Ingi

Nafn? Aron Ingi Hilmarsson. Aldur? 10 ára. Fjölskylda? Mamma heitir Guðrún, pabbi Hilmar Ágúst og bróðir minn heitir Elvar Ágúst.   Hvað finnst þér skemmtilegast við jólin? Vera með fjölskyldunni og opna pakkana.   Hvað langar þig mest að fá í jólagjöf í ár? Það er svo mikið, mig langar svolítið í nýjan síma.   Hvað finnst þér gott að borða […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.