Stefna eins langt og hægt er

Andri Erlingsson og Elís Þór Aðalsteinsson eru íþróttamenn mánaðarins að þessu sinni en þeir fóru á dögunum með U-19 ára landsliði Íslands á HM í handbolta. Mótið fór fram 6. til 17. ágúst í Kaíró, Egyptalandi. Íslenska liðið endaði í 6. sæti á mótinu en þeir töpuðu í lokaleik sínum fyrir Ungverjum. Andri og Elís […]

Lilja Dögg – Ljóst að ekki þýðir að standa kyrr

„Þegar ég kem inn sem menntamálaráðherra er ljóst að íslenska menntakerfið var í vanda. Við könnuðum stöðuna og sáum mjög margar áskoranir. Ein var lestur og ég vildi skoða þetta með fólki sem hafði áhuga á að bæta stöðuna. Finna leiðir til að við hefðum eitthvað til að bera okkur saman við. Þegar Íris bæjarstjóri […]

Kjarninn í ,,Kveikjum neistann“ eru engin geimvísindi

„Ég hef verið svo heppinn að fá að fylgjast með verkefninu ,,Kveikjum neistann“ í Vestmannaeyjum. Þar hefur allt samfélagið tekið höndum saman og sett grunnskólann í forgang, það mættu fleiri sveitarfélög taka sér til fyrirmyndar. Það er líka áhugavert að sjá hve vel pólítíkin hefur stutt verkefnið og Íris bæjarstjóri verið öflugur stuðningsmaður enda grunnskólakennari […]

Afar mikilvægt að öll börn nái góðri lestrarfærni

„Mín framtíðarsýn er að ungt fólk á Íslandi hafi sömu möguleika til þess að lifa og starfa í síbreytilegum heimi og jafnaldrar í löndum sem við viljum bera okkur saman við. Til að svo megi verða þarf að veita nemendum á Íslandi tækifæri til menntunar í menntakerfi sem stenst samanburð við það sem best gerist […]

Skólastjórar GRV – Kveikjum neistann verkefni sem virkar

Fyrir fimm árum kynnti Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlisfræðilegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi og Háskólann í Reykjavík fyrir okkur þessa hugmynd, Kveikjum neistann sem hann hafði þróað í sínum störfum og rannsóknum. Okkur leist mjög vel á umgjörðina, mér ekki síst því hún byggir á mjög sterkum og traustum vísindum. Eitthvað sem að mínu […]

Kveikjum neistann – ákváðum að stíga fyrstu skrefin hér

„Upphafið er að Hermundur óskar eftir samtali við okkur í Eyjum um verkefnið Kveikjum neistann , hann hafði rætt við nokkur sveitarfélög sem ekki voru tilbúin að fara í verkefnið. Ég ræddi við skólastjórana okkar Önnu Rós og Einar sem voru strax mjög hrifin og boltinn fer að rúlla. Þegar á gera breytingar á menntakerfinu […]

Frá slori og netagerð í ítalska sveit

Pálmi Sigmarsson er Eyjamaður í húð og hár, 61 módel sem steig bernskusporin á Kirkjuveginum. Foreldrar hans eru Sigmar Pálmason, þekktur knattspyrnumaður og Kristrún Axelsdóttir, fv. banakastarfsmaður, en þau hjón voru umboðsmenn og ráku vöruafgreiðslu í Emmuhúsinu í félagi við fleiri. Pálmi á þrjár systur, Unni Björg, Berglindi og Hildi. Börn Pálma og fyrri eiginkonu […]

Hljómsveitin Skógarfoss – Til heiðurs forferðrunum

Það var skemmtilegt uppbrot í heimsókn Mormóna frá Utah í byrjun júní þegar hljómsveitin Skógarfoss steig á svið á miðri ráðstefnunni. Eins og nafnið bendir til á fólk í sveitinni ættir að rekja til Íslands. „Þess vegna völdum við íslenskt kennileiti þegar kom að því að gefa hljómsveitinni nafn. Ekki síst vegna þess að fjölskylda […]

Ótrúleg saga 200 Vestmannaeyinga

„Það er magnað að hugsa til þess að á rúmlega 50 ára tímabili frá 1855 fluttust um 400 Íslendingar vegna trúar sinnar á slóðir mormóna í Spanish Fork í Utah í Bandaríkjunum. Og það er enn merkilegra að um helmingur þessa fólks – 200 manns – fóru frá Vestmannaeyjum þegar íbúafjöldi hér var að jafnaði […]

Vestmannaeyingar mörkuðu upphaf Vesturferða frá Íslandi

Upphafið má rekja til samstarfs okkar Fred Woods, prófessors við BYU háskólann í Utah í Bandaríkjunum, sem oft hefur komið til Eyja. „Við höfum unnið að því undanfarin ár að draga saman allar upplýsingar sem hægt er að finna um þá 400 Íslendinga, þar af um 200 frá Vestmannaeyjum sem á árunum 1855 til 2014 […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.