Öflugur alhliða byggingaverktaki í heimabyggð

Steini og Olli byggingaverktakar ehf er stofnað árið 1988 af tveimur húsasmíðameisturum, Ársæli Sveinssyni og Steingrími Snorrasyni. Fyrirtækið er í dag í eigu hjónanna Esterar S. Helgadóttur og Magnúsar Sigurðssonar. Er hann einnig framkvæmdastjóri fyrirtækisins og hefur verið frá árinu 2002. Þau eru til húsa að Flötum 19 þar sem Netagerð Ingólfs var til húsa […]

Skipalyftan: Þjónar bæði byggingariðnaði og sjávarútvegi

„Skipalyftan hefur rekið verslun í langan tíma og í dag erum við með verslun sem þjónar fleiri greinum heldur en sjávarútveginum t.d. byggingariðnaðinum,“ segir Stefán Örn Jónsson, framkvæmdastjóri og einn aðaleigandi Skipalyftunnar. Verslunin er í húsi fyrirtækisins inni á Eiði og er vöruúrval meira en margan grunar. Og alltaf eru reynsluboltarnir, Tómas Hrafn Guðjónsson og […]

Erum alltaf opnir fyrir skemmtilegum verkefnum

Fyrirtækið Rafmúli ehf. var stofnað árið 2002. Frá þeim tíma hefur Rafmúli ehf. öðlast traust sem þjónustuaðili fyrir sum af stærstu fyrirtækjum landsins. Þar má nefna Síldarvinnsluna í Neskaupstað, Vinnslustöð Vestmannaeyja, Alur álbræðslu í Reykjanesbæ og Kölku í Reykjanesbæ svo fátt eitt sé nefnt. Framkvæmdastjóri og eigandi Rafmúla ehf. er Bergsteinn Jónasson. Bergsteinn segir í […]

Sjálfvirknin orðin meiri í fiskvinnslunni

Richard Bjarki Guðmundsson rafvirki hefur unnið hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum frá janúar 2012 eða í um 13 ár. Rikki eins og hann er oftast kallaður er fæddur hér í Vestmannaeyjum árið 1980 og er giftur Ástu Hrönn Guðmannsdóttur, hárgreiðslukonu og saman eiga þau þrjú börn; Söru Dröfn, Birnir Andra og Heklu Hrönn. Að loknu stúdentsprófi […]

Óskar og Lauga og börn una sér vel á Nýja Sjálandi

Óskar Sigurðsson og Gunnlaug Sigurðardóttir eru fædd og uppalin í Vestmannaeyjum en hleyptu fljótt heimdraganum og hafa í dag gert heiminn allan að starfsvettvangi sínum. Hafa sett sig niður á Nýja Sjálandi í bænum Tauranga þar sem þau hafa byggt upp kirkju og söfnuð og una hag sínum vel með börnunum þremur. Benjamín er 27 […]

BAUHAUS heim að dyrum

BAUHAUS HÚSIÐ FRAMHLIÐ Stór

Frá opnun árið 2012 hefur BAUHAUS á Íslandi verið í stöðugum vexti á byggingarvörumarkaðinum hérlendis. Fyrstu árin fóru í það að festa sig í sessi á höfuðborgarsvæðinu, en árið 2022 opnuðust nýir möguleikar fyrir viðskiptavini um land allt með komu vefverslunar BAUHAUS.  Vefverslun BAUHAUS gerir Eyjamönnum og öðrum landsmönnum kleift að versla úr því mikla […]

Metin eru sett til að vera slegin

20250321 141838

Enn hækkar íbúðaverð í Vestmannaeyjum og hefur dýrasta íbúðin verið seld á á tæpar 100 milljónir. Hefur verð á íbúðum tekið stökk upp á við eftir nokkra lægð fyrst í vetur. Þann 30. desember sl. var 104,5 fm íbúð í Baldurshaga, Vesturvegi 5 seld á 79 milljónir króna. Á sama stað var 104,3 fm íbúð […]

Stefnuleysi í uppbyggingu íþróttamannvirkja

Eitt mesta framfaraskref í sögu íþrótta í Vestmannaeyjum er bygging Íþróttamiðstöðvarinnar sem vígð var árið 1976. Fullkomnasta sundlaug landsins og íþróttasalur sem átti sinn þátt í að koma ÍBV á kortið í íslenskum handbolta. Íþróttamiðstöðin efldi ekki aðeins almennt íþróttastarf því þarna var líka aðstaða fyrir skólasund og leikfimi fyrir börn og unglinga. Öll aðstaða […]

Lúxushótel og baðlón á Nýja hrauninu tilbúið 2026 -2027

„Ástæðan er einföld, Vestmannaeyjar er einn fallegasti staður á jarðríki. Ég og Magga erum búin að vera viðloðandi Eyjarnar í um tíu ár. Við keyptum okkur hús við Búhamar og gerðum upp. Það hefur verið okkar annað heimili síðan,“ segir Kristján Gunnar Ríkharðsson oftast kenndur við fyrirtæki sitt, Skugga byggingarfélag sem hefur verið umfangsmikið í […]

Ferðaþjónusta í Eyjum á mikið inni

„Af hverju Vestmannaeyjar? Svarið er einfalt. Þær eru einn fallegasti staður á landinu, með einstaka náttúrufegurð, sögu, menningu og fuglalíf. Einnig eru fjölbreyttir afþreyingarmöguleikar í Eyjum svo sem siglingar um Eyjarnar, fallegasti golfvöllur landsins, Eldheimasafnið, einstakir matsölustaðir og margt fleira. Það kom ekki á óvart þegar Vestmannaeyjar voru valdar einn af mest spennandi áfangastöðum heims […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.