Ferðir Flugfélagsins Ernis til Eyja í dag, sunnudag, hafa verið felldar niður vegna eldgossins í Grímsvötnum. Einnig hafa verið felldar niður ferðir til annarra áfangastaði félagsins. Í frétt frá flugfélaginu segir, að um150 manns hafi átt bóka far með félaginu í dag.