Fylgi tveggja efstu nánast jafnt

Ekki reynist marktækur munur á fylgi H-lista og D-lista í nýrri könnun Maskínu sem unnin er fyrir Eyjafréttir. Spurt var: Ef kosið yrði til bæjarstjórnar í Vestmannaeyjum í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa? 28,4% þeirra sem svöruðu segjast munu kjósa H-listann og 28% myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. 13,1% sögðust kjósa Eyjalistann. 30% svarenda voru óákveðnir. … Halda áfram að lesa: Fylgi tveggja efstu nánast jafnt