Í morgun frumflutti Blítt og létt hópurinn Goslokalag ársins 2016. Lag og texti er eftir Sigurmund Gísla Einarsson og heitir Brekkan syngur. Frábært lag sem eflaust margir eiga eftir að syngja og dansa við í Eyjahátíðum sumarsins. Hægt er að hlusta á lagið hér að neðan.