Hamar frá Hveragerði er í ágætri stöðu eftir 2-1 sigur á Leikni Fáskrúðsfirði í úrslitakeppni 3. deildar karla í knattspyrnu á Grýluvelli í dag. Sveinn Þór Steingrímsson og Vladan Kostadinovic skoruðu mörk Hamars í síðari hálfleik en gestirnir komust yfir í fyrri hálfleik.



















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst