Samkvæmt heimildum Eyjafrétta er verið að setja vélina aftur í Herjólf en það mun taka 5-7 daga. Herjólfur verður því komin aftur fyrir 1. október. Röst fékk ekki undanþágu í að sigla á milli eftir 1. oktober þegar hafsvæðið milli Vestmanneyja og Landeyja breytist í B- svæði.