HK tryggði sér rétt í þessu Shellmótsmeistaratitilinn með því að leggja HK að velli í úrslitaleik 2-0. Leikurinn var nokkuð jafn í fyrri hálfleik en HK skoraði mark undir lok hálfleiksins. Í síðari hálfleik var HK svo sterkari aðilinn og uppskar annað mark í lok leiks og er því Shellmótsmeistari 2012.