�?að verður haldið hlaupanámskeið í Eyjum laugardaginn 8. apríl. Torfi H. Leifsson er leiðbeinandi á námskeiðinu. Torfi hefur stundað hlaup í 25 ár og hefur séð um hlaup.is frá 1996. Námskeiðið er einn fyrirlestur frá 8:30-12:30, laugardaginn 8. apríl og einn verklegur tími kl. 13:15-14:30 sama dag. Námskeiðið verður í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar.