Kæru Eyjamenn ég bið um stuðning ykkar.
Í prófkjöri sjálfstæðismanna 26. jan. nk. í Suðurkjördæmi vegna alþingiskosninganna í vor treysti ég á stuðning ykkar eins og svo oft áður. Ég hef verið þingmaður ykkar í á þriðja áratug og staðið vaktina og aldrei slakað á því þetta er eilífur slagur og vinna ef árangur á að nást.