Í gær lá hollenska skemmtiferðaskipið Ryndam á Klettsvíkinni og farþegar voru ferjaðir í land á bátum. �?að er vandfundið stórkostlegra skipalægi en Klettsvíkin eins og þessi mynd �?skars Péturs sýnir. Og ekki spillti veðrið.
Mörg skemmtiferðaskipferðaskip hafa komið til Eyja í sumar og er það góð viðbót við þá tugi ferðamanna sem komið hafa hingað sjóleiðina og með flugi. Met var slegið á Herjólfi sem hefur aldrei flutt fleiri farþega en í júlí, alls 74.036 farþega á móti 59.808 í fyrra sem er um 24 % fjölgun