„Óvissan í samgöngumálum milli lands og Eyja er til skammar, jarðgöng hafa haft forgang í hugum Vestmannaeyinga. Gerð jarðganga er klár viðskipti og ekki eftir neinu að bíða að koma hlutunum á hreint,“ segir í lok greinargerðar með þingsályktunartillögu sem Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fram á Alþingi en orðrétt segir í henni: