Jólaperlur 20. des. í Safn­aðarheimili
8. desember, 2012
Jólaperlur, árlegir jólatónleikar Birkis Thórs Högnasonar, til styrkt­ar Æskulýðsfélagi Landakirkju, verða á sínum stað fyrir jólin eða nánar tiltekið þann 20. desember klukkan 20:00 í Safnaðarheimili kirkjunnar. Þar kemur fram fjöldi söngvara ásamt jólatríói og Leik­húsbandinu. Tónleikarnir verða með hefðbundnu sniði þar sem boðið verður upp á kaffi og með því í bland við fallega tónlist úr ýmsum áttum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst