ÍBV greinir frá því, að í dag völdu þeir félagar Eyjólfur Sverrisson og Tómas Ingi Tómasson æfingahóp hjá U-21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu. �?eir félagar völdu Jón Ingason frá ÍBV. Jonni hefur verið með nokkuð fast sæti í byrjunarliði ÍBV og verður því spennandi að sjá hvernig Jonna vegnar um næstu helgi. �?fingarnar fara fram í Kórnum og í Egilshöll.
Eyjafréttir óskar Jonna innilega til hamingju með þennan flotta árangur