Félagsmenn í Stéttarfélaginu Drífanda hafa samþykkt kjarasamning sem skrifað var undir á dögunum. 88% félagsmanna sögðu já en 12% félagsmanna nei og segir Arnar Hjaltalín, formaður Drífanda að aldrei áður hafi hann séð jafn mikla ánægju með kjarasamninga og nú.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst