Kvennadeild ÍBV færði leikmönnum í handbolta og fótbolta veglega gjöf á dögunum.  �?annig fékk Íþróttaakademía Vestmannaeyja 300 þúsund til tækjakaupa, meistaraflokkar karla og kvenna í fótbolta fengu 400 þúsund til tækjakaupa í þreksal, eins og meistaraflokkar karla og kvenna í handbolta.  �??�?etta er hagnaður deildarinnar af Pæju- og Shellmóti en ekki væri hægt að safna þessu nema með aðstoð sjálfboðaliða og vill kvennadeildin þakka þeim sérstaklega fyrir,�?? sagði Guðný �?skarsdóttir við afhendinguna.
 
Með henni í kvennadeildinni eru: Laufey Grétarsdóttir, Hrönn Harðarðsdóttir, �?óra �?lafsdóttir, Sigga     Ragnarsdóttir, Sólrún Helgadóttir, Jóna Helgadóttir.