Litla Mónakó - í heimsklassa!
Jóhann Halldórsson skrifar
26. janúar, 2025
default
Vestmannaeyjar. Ljósmynd/Halldór B. Halldórsson.

52.000 nýir Vestmannaeyingar og stærsta hótelkeðja í heimi 

Óhætt er að segja að nýja árið byrji með látum.

World  Class til Eyja

Í síðustu viku greindi Viðskiptablaðið frá því að World Class væri í viðræðum við Vestmannaeyjabæ um að reka heilsurækt við sundlaugina í Vestmannaeyjum. Þetta eru aldeilis ánægjulegar fréttir og í raun miklu stærri fréttir en margir gera sér grein fyrir. En afhverju skildi það vera?

Fyrir þá sem hafa kynnt sér uppgang World Class síðustu árin og séð hvernig þeir hafa byggt upp sína heilsurækt í samstarfi við sundlaugar bæjarfélaga með miklum myndarbrag, hafa séð hversu mikil lyftistöng slík opnun hefur í för með sér, dæmi um þetta er opnun World Class í Breiðholti, Mosfellsbæ og svo mætti lengi telja.

Stóra breytan sem allir átta sig kannski ekki á, er sú að meðlimir World Class eru 52.000 talsins eða yfir 10 sinnum fleiri en íbúafjöldi Vestmannaeyja !!!

Óhætt er að fullyrða að með komu Vestmannaeyja inní leiðarkerfi World Class munu margir sjá enn frekar hag sinn í að koma til Eyja, ekki ósvipað og myndi gerast ef erlend hótelkeðja kæmi til Eyja.

Koma World Class má svolítið líkja við að Starbucks mætir á svæðið.  En þessir aðilar eru þekktir fyrir að velja svæði sem eru í örum vexti.

Jóhann Halldórsson

Þetta hljóta því að teljast mikil og jákvæð tíðindi og stimplar eyjarnar enn frekar inn sem eftirsótt markaðssvæði.

Marriot Hótel Vestmannaeyjar !

En talandi um erlenda hótelkeðju. Nýlegar fréttir eru svo ekki að skemma fyrir en fyrir stuttu var tilkynnt um að Hótel Selfoss hafi verið breytt í Mariott hótel sem er stærsta hótelkeðja í heimi. En hvað skiptir það Vestmanneyja máli, jú félagið JAE ehf sem keypti Hótel Selfoss 2022 keypti einmitt Hótel Vestmannaeyjar sama ár og í framhaldinu eignir Kaldalóns í Vestmannaeyjum.

Það skyldi þó ekki vera að Hótel Vestmannaeyjar verð innan skamms nýjasta Marriott hótelið?

Eða eins og kom fram hjá framkvæmdastjóra JAE ehf.:

„Þá segir hún einnig að það verði skoðað hvort fleiri hótel í eigu JAE ehf geti orðið Marriott hótel. JAE ehf á til dæmis Hótel Vestmannaeyjar.“

Það þarf ekkert velta því mikið fyrir sig hve mikil lyftistöng það yrði fyrir ferðaþjónustuna og bæjarfélagið í heild að fá stærstu hótelkeðju í heimi til Eyja.  Það eru svo sannarlega spennandi hlutir framundan.

Litla Mónakó – kannski bara!

 

Jóhann Halldórsson

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 1 Tbl 2025
1. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst