Nei, ekki er allt sem sýnist. Hér er um að ræða skemmtileg myndband sem leikmenn og liðsfélagar Margrétar Láru Viðarsdóttur í Kristianstad, Svíþjóð gerðu. Myndbandið er í anda hinna ódauðlegu Baywatch þátta sem skörtuðu stórstjörnum eins og David Hasselhoff og Pamelu Anderson.
Myndbandið má sjá hér að neðan.