Á dögunum var haldinn Skóladagur GRV – Barnaskóla þar sem í boði var fjölbreytt dagskrá sem nemendur og gestir gátu tekið þátt í. Nemendur 9. bekkja voru með kaffihlaðborð og ýmsar þrautir og leikir voru víðs vegar um skólann og úti á skólalóð.
Sýnd voru verkefni nemenda og einnig var sýnt frá árshátíðinni þar sem þemað var rokk og róttækni og stjórnmál. Boðið var upp á Kahoot keppni, tafl, spurningakeppni, púsl og þrautir. Einnig tafl, spurningakeppni, púsl, þrautir, ýmsar tilraunir og vísindi og margt fleira.
Aðsókn var góð og margt að sjá eins og þessar
myndir sem �?skar Pétur tók sýna vel.