Mesta óvissan með laugardagsveðrið

Nú eru tæpir fjórir dagar til stefnu þangað til að Þjóðhátíð Vestmannaeyja verður sett á föstudaginn, en þá er spáð austanblæstri og ágætis bleytu. Við heyrðum í Einari Sveinbjörnssyni, veðurfræðingi, og fengum hann til að skoða spána fyrir okkur. „Þetta er þannig að það fara skil yfir með hvassviðri í suðaustanátt og talsverðri rigningu á … Halda áfram að lesa: Mesta óvissan með laugardagsveðrið