Fjárbændur úr Elliðaey fluttu fé sitt úr eynni og til heimalandsins nú í dag en Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari hitti á þá við bryggjuna í Eyjum. Fjárbændur voru ánægðir með heimtur úr Elliðaey og sögðu féð fallegt. Töluðu þeir um að hvergi væri jafn mikið af góð áhættufé” og í úteyjum Vestmannaeyja.”
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst