Mun meira púsluspil en ég átti von á
21. október, 2013
Hermann Hreiðarsson hætti óvænt sem þjálfari ÍBV eftir tímabilið í Pepsi-deildinni. Í viðtali við 433.is segist Hermann hafa hætt af fjölskylduástæðum. �??�?að er ekkert að fela með það. Fjölskyldan býr í Reykjavík og þar sem konan er líka að þjálfa þá var þetta töluvert meira púsluspil en ég átti von á,” segir Hermann en Ragna Lóa Stefánsdóttir, eiginkona hans, þjálfar kvennaliðs Fylkis.
�??�?egar börnin eru ekki í fyrsta sæti þá er ekki allt rétt að mínu mati. �?að þurfti að gera einhverjar breytingar á okkar staðsetningu. Ef maður er þjálfari og ætlar að gera það almennilega þarftu að gera það 100% og með alla fjölskylduna á bakvið þig.”
�??�?að hefði verið ósanngjarnt gagnvart manni sjálfum og klúbbnum að geta ekki verið 100%,” segir Hermann við 433.is en hann er ekki hættur í þjálfun.
�??Maður var búinn að vera með það í mörg ár í hausnum að prófa að þjálfa. �?g hafði rosalega gaman að þessu og hlakkaði til að mæta í vinnuna á hverjum degi. �?g þurfti að leggjast undir feld í einhvern tíma.”
�??�?g er ekki hættur að þjálfa. Nú kemur kannski pása í einhvern tíma en ég ætla að halda áfram að mennta mig í þessu. �?etta ár gaf mér rosalega mikið og maður var að kynnast íslensku deildinni upp á nýtt eftir 15 ár erlendis,” segir Hermann en honum lýst mjög vel á eftirmann sinn, Sigurð Ragnar Eyjólfsson.
�??Hann á stóran þátt í því hversu langt íslensk kvennaknattspyrna er komin á heimsvísu. Hann hefur sýnt að hann veit alveg hvað hann er að gera.”
ÍBV hafnaði í sjötta sæti í Pepsi-deildinni í sumar.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.