Formaður Þjóðhátíðarnefndar og framkvæmdastjóri ÍBV efast um að þeir njóti fulls trausts og velvildar samfélagsins í Eyjum til að stýra hátíðinni áfram. Þeir ákváðu fyrir hátíðina í ár að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi starfa en nefndin er valin til árs í senn.