Ný byrjun hjá Vinum í bata
14. september, 2024
Landakirkja Safnadarh
Í haust leggjum við af stað í nýtt ferðalag. 23. september kl. 18.30 verður kynningarfundur í Safnaðarheimili Landakirkju og 30.sept. og 7. október verða opnir fundir. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Vinir í bata er hópur fólks sem hefur tileinkað sér Tólf-sporin sem lífsstíl. Við höfum verið á andlegu ferðalagi með öðru fólki og falið Guði að vera leiðsögumaðurinn. Við höfum fundið að vinna okkar í tólf- sporunum hefur leitt lækningu og bata inn í líf okkar og verið andleg vakning.

Við notum vinnubók sem heitir Tólf sporin Andlegt ferðalag og byggir á kenningum Biblíunnar. Bókin er byggð á sömu 12 sporunum sem eru notuð í AA- samtökunum og hafa verið notuð  síðan 1935. Griffith Wilson (Bill) varð fyrir andlegri reynslu þegar hann var í meðferð á sjúkrahúsi vegna ofdrykkju.

Dr. Robert Holbrook Smith (Bob) varð sá fyrsti til að reyna þessa aðferð með Bill og frelsast frá alkóhólisma. Fyrsta sporið er öðruvísi hjá Vinum í bata. Við viðurkenndum vanmátt okkar (gagnvart áfengi) vegna aðskilnaðar frá Guði og að okkur var orðið um megn að stjórna eigin lífi.  Hin sporin eru eins og hjá AA.

Það er unnið í litlum hópum þar sem gagnkvæmt traust og nafnleynd ríkir. Hóparnir hittast 1x í viku yfir veturinn. Lögð er mikil áhersla á trúnað og engin þarf að skilgreina sig fyrirfram þ.e. við þurfum ekki að hafa nein skilgreind vandamál. Við deilum reynslu, styrk og von. Markmiðið er að vaxa hið innra og auka lífsgæði okkar félagslega og tilfinningalega.

Hér í Vestmannaeyjum hefur þetta starf verið í Landakirkju frá 2002.  Á annað hundrað manns hafa lokið sporunum hér en margir hafa farið aftur og aftur því þetta er lífsstíll og vinnunni lýkur aldrei.

Það var vorið 2002 sem sr. Bára Friðriksdóttir sem þá var prestur hér í Landakirkju kom á andlegu ferðalagi. Hún hafði þá boðið Margrétunum tveimur sem voru meðal frumkvöðla í notkun þessa efnis hér á landi, að koma hingað og hafa kynningarfund í KFUM og K húsinu.

Margrét Eggertsdóttir þýddi bókina úr ensku og var hún fyrst gefin út 1999.

 Dæmi um það sem vinir í bata hafa sagt að loknu vetrarstarfi:

 ,,Með því betra sem ég hef tekið mér fyrir hendur”

,,Endurheimti sambandið við Guð”. 

 ,,Hefur hjálpað mér helling”.

 ,,Vil vera áskrifandi”. 

,, Búið að bjarga lífi mínu í vetur”

 ,,Þakklát fyrir stuðning og styrk”

 ,,Búin að ná góðum bata”

,,Ætti að vera skylda í framhaldsskóla”

,,Lykill til að nota, set vandamálin inn í sporin”

,, Ég kem aftur…”

Í haust leggjum við af stað í nýtt ferðalag. 23. september kl. 18.30 verður kynningarfundur í Safnaðarheimili Landakirkju og 30.sept. og 7. október verða opnir fundir, eftir það byrjum við hið eiginlega sporastar og hópunum verður lokað. Nafnleynd og trúnaður.  Það eru allir velkomnir,  konur og karlar. Vinir í bata eru með heimasíðu slóðin er: www.viniribata.is. Vonumst til að sjá sem flesta, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum.

Facebook
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
14. tbl. 2024
14. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst