Eitt af þeim húsum sem nú er verið að breyta og byggja við er hús Oddfellow stúkunnar sem er staðsett á Strandvegi 45A. Þar er unnið að viðbyggingu á austurhlið hússins auk breytinga innandyra. Halldór B. Halldórsson sýnir okkur hér að neðan myndband frá framkvæmdunum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst