Öldungaráðið á Stokkseyri hélt hátíðarfund í Shell-skálanum á Stokkseyri í morgun 16. nóvember á degi íslenskrar tungu.
Lýstu menn sem fyrr mikilli aðdáun á afmælisbörnum dagsins þeim Jónasi Hallgrímssyni fæddur 1807 og Jóni Sveinssyni, Nonna, sem fæddur var 1857.
Þá voru rædd málefni Seðlabanka Íslands, framhald fyrri funda:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst