Fylkir vann öruggan sigur á ÍBV, 3:0, í 10. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu í Árbænum í kvöld, og skjótast þar með upp í 2. sæti deildarinnar, þar sem þeir eru með betri markamun en KR. Fyrri hálfleikurinn var fjörugur, þar sem heimamenn óðu yfir gestina og kláruðu leikinn með þremur mörkum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst