Uppstillingarnefnd Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum hefur tekið ákvörðun um að óska eftir aðild flokksmanna við val á framboðslista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor með þátttöku þeirra í stuttri viðhorfskönnun. Er það von nefndarinnar að slíkt mælist vel fyrir.
Könnunin hefur verið send á netföng flokksmanna með lögheimili í Vestmannaeyjum.
Hafir þú ekki fengið hana senda, en óskir þess er hægt að senda tölvupóst á netfangið eyjarxd@gmail.com og verður könnunin send um hæl.
f.h. uppstillingarnefndar
Hörður �?skarsson