Páll �?skar mætir á gosloka­hátíð
5. júlí, 2013
Páll Óskar Hjálmtýsson mun leika fyrir dansi á föstudagskvöldið í Höllinni. Bjarni Ólafur sagði í samtali við Eyjafréttir að ballið væri góð upphitun fyrir þjóðhátíð. ­„Ballið er tilvalið fyrir þá sem missa af þjóðhátíð eða þá sem vilja taka forskot á sæluna og svo er ekki hægt að sleppa því þegar manni býðst að fá svona snilling í Höllina. Þetta er bara frábær viðbót við þessa glæsilegu goslokadagskrá“.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst