�??Við ætlum bara að halda áfram framundir morgun og að loknum tónleikunum í Hörpu á laugardaginn. Við ætlum að blása til áframhaldandi tónlistarveislu á SPOT í Kópavogi þar sem aragrúi listamanna kemur fram,�?? segir Viktor Ragnarsson rakari bassaleikari í hljómsveitinni Dans á rósum.
�??Við byrjum kvöldið á söngskemmtun með Blítt & létt og svo röðum við upp hverjum stórsnillingunum á fætur öðrum, Bjartmari Guðlaugs, Magna, Stjána Gísla og sérstakur gestur okkar í ár er óumdeilanlega stærsta poppstjarna landsins, sjálfur Páll �?skar.
�?etta verður bara skemmtilegra og stærra með hverju árinu og fjölbreyttara og fólki virðist líka þessi samsetning vel að byrja í Hörpu og enda á SPOT,�?? sagði Viktor sem ætlar hvergi að slá af með hljómsveit sinni á laugardagskvöldið.
Boðið verður upp á rútuferðir frá Hörpunni að Spot að loknum tónleikum. Forsala aðgöngumiða er á Hárstofu Viktors í dag föstudag og á SPOT fram að balli.