Ragnar Óskarsson svarar grein minni þar sem ég lagði útaf fyrirsögn hans í grein er hann skrifaði á Eyjafréttum. Hann gerir tilraun til að svara spurningum mínum, en sum svörin bera þess merki að þar fer gamalreyndur pólitíkus. Hér fara á eftir spurningar mínar og svör Ragnars og svo einkunnargjöf mín á þessu prófi sem ég lagði fyrir Ragnar: