Rúmur helmingur Eyjamanna andsnúinn minnisvarðanum

Fyrr í mánuðinum gerði Maskína skoðanakönnun fyrir Eyjafréttir. Könnunin var lögð fyrir íbúa Vestmannaeyja, 18 ára og eldri. Meðal spurninga var spurningin: Styður þú hugmyndir bæjarstjórnar Vestmannaeyja og ríkisins um byggingu minnisvarða á Eldfelli í tilefni 50 ára gosloka afmælis Heimaeyjargoss?   Líkt og sjá má á súluritinu hér að ofan eru örlítið fleiri andvígir … Halda áfram að lesa: Rúmur helmingur Eyjamanna andsnúinn minnisvarðanum