Sæheimar eru sjarmerandi safn með persónulegt viðmót
8. júlí, 2017
Sæheimar �?? Fiskasafn eða bara Fiskasafnið eins og heimamenn kalla það, var stofnað árið 1964 af mikilli elju og framsýni. Safnið hefur ekki breyst ýkja mikið á þeim rúmlega 50 árum sem það hefur verið starfrækt og er það því frekar lítið og gamaldags miðað við nútíma fiskasöfn en er á sama tíma mjög sjarmerandi safn með persónulegt viðmót.
Á safninu eru tólf sjóker með lifandi fiskum og öðrum sjávarlífverum sem sjómenn Eyjanna færa safninu að gjöf. �?eir hafa einnig gefið safninu fjölda sjaldgæfari tegunda sem hafa verið stoppaðar upp og eru til sýnis. �?essi mikli velvilji sjómanna í garðs safnsins er afar dýrmætur og hefur frá upphafi lagt grunninn að starfsemi þess. Á safninu eru einnig allir íslensku varpfuglarnir uppsettir auk fjölda flækingsfugla. �?ar er sömuleiðis eggjasafn, skeljasafn, skordýrasafn og glæsilegt steinasafn.
Eitt helsta aðdráttarafl safnsins eru lundarnir þrír, sem eru búsettir á safninu. �?að eru þau Tóti, Hafdís og Karen. �?llum var þeim bjargað sem litlum pysjum, en þóttu ekki líkleg til að geta bjargað sér úti í náttúrinni. �?eim var því gefið heimili á safninu og una þar hag sínum vel. Gestir safnsins fá að hitta einn af lundunum, taka myndir af þeim og fá að heyra lundasögur.
Tóti er frægur
Tóti er bæði elstur og frægastur af lundunum. Hann er nefndur eftir fótboltastrák hjá ÍBV og á því sérsaumaða ÍBV fótboltatreyju. Síðastliðið sumar fékk hann svo einnig landsliðstreyju eins og flestir aðrir landsmenn. Líklega er þetta eini lundinn í heiminum sem á föt. Gestir okkar hafa skrifað um Tóta á netinu t.d. á Tripadvisor, sem er mikið notað af ferðamönnum og hefur því hróður hans farið víða. Við höfum meira að segja fengið til okkar gesti sem segja það hafa verið kveikjan að Íslandsferðinni að lesa um Tóta á netinu.
Einn af föstum liðum í starfsemi safnsins er að starfrækja svokallað pysjueftirlit. �?á koma þeir sem finna pysjur í bænum með þær á safnið þar sem þær eru vigtaðar og vængmældar áður en þeim er sleppt á haf út. �?annig fást mikilvægar upplýsingar um fjölda og ástand pysjanna ár hvert. Lundinn við suðurströndina hefur í nokkur ár lent í vandræðum við uppeldi pysjanna vegna fæðuskorts og því fáar pysjur komist á legg. Sum árin hafa aðeins örfáar pysjur flogið í bæinn. En síðustu tvö ár hefur þó ástandið verið betra og í fyrra björguðu bæjarbúar yfir 2.600 pysjum og komu með þær í mælingu. �?etta er mjög skemmtilegt tímabil og mikið fjör og fjaðrafok á safninu. Ferðamönnum sem hingað koma finnst frábært að verða vitni að pysjubjörgun. Ekki bara að pysjunum skuli bjargað heldur einnig að börnin taki svo ríkan þátt í björguninni. Ennfremur fær safnið hrós fyrir aðkomuna að björgunarstarfinu.
Eins og á öðrum ferðamannastöðum hefur fjöldi gesta aukist jafnt og þétt síðustu ár. Fyrir um tíu árum síðan þóti gott að fá 6000 til 7000 gesti á ári. Nú eru þeir nálægt 20.000 á ári hverju. Eins og áður sagði er safnið ekki stórt og er því oft þröng á þingi þegar mest er yfir sumarmánuðina. Stefnt er að því að flytja safnið í stærra húsnæði innan fárra ára.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.